Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.2.2007

Heilsuhornstvímenning lokiđ hjá B.A.

Heilsuhornstvímenning lokiđ
 
Hermann Huijbens og ađrir eigendur Heilsuhornsins hafa undanfarin ár styrkt eitt mót hjá B.A. međ glćsilegum vinningum  en ţví er nýlokiđ. Eftir talin pör urđu efst ađ loknum báđum kvöldum en sigur Péturs og Björns var ekki í verulegri hćttu:
 
1. Pétur Gíslason - Björn Ţorláksson +53
2. Grettir Frímannsson - Pétur Guđjónsson +31
3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +20
4. Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson +19
5. Viggó Reisenhus - Valmar Valjoets +12
 
Ţann 20.febrúar var fyrsta kvöldiđ af ţremur í einmenningskeppni félagsins og ţađ er óhćtt ađ segja ađ allt sé galopiđ en ađeins 5 stig skildu ađ 1. og 6.sćtiđ en miđlungur var 90 stig:
 
1. Magnús Magnússon 100 eđa 55,6%
2. Sigfús Ađalsteinsson 98 eđa 54,4%
3. Brynja Friđfinnsdóttir 97 eđa 53,9%
4.-5. Reynir Helgason 96 eđa 53,3%
4.-5. Pétur Gíslason 96 eđa 53,3%
6. Björn Ţorláksson 95 eđa 52,8%
 
Sunnudaginn 11.febrúar var lítill impatvímenningur sem fór svo:
 
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +67 impar
2. Stefán Vilhjálmsson - Gylfi Pálsson +15 impar
3. Jón Sverrisson - Stefán Sveinbjörnsson +0 impar
 
Nćsta mót er Halldórsmótiđ í Board-a-match sveitakeppni, ţriggja kvölda mót. Tekiđ er viđ skráningu bćđi para og sveita.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing