Félög
4.3.2007
Ríkharđur og Ţröstur Suđurlandsmeistarar í tvímenning 2007
Suđurlandsmótiđ í tvímenning var haldiđ 3. mars í Tryggvaskála. Í mótinu tóku 16 pör ţátt og Suđurlandsmeistarar urđu Ríkharđur Sverrisson og Ţröstur Árnason. Í öđru sćti urđur Krisjtán Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason og í ţriđja sćti urđu Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson. Alls unnu 12 pör sér inn rétt til ađ spila á Íslandsmótinu í tvímenning ţann 21. og 22. apríl nk. Nánar má finna um úrslitin hér.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.