Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.3.2007

Halldórsmóti B.A. lokiđ

Halldórsmóti lokiđ
 
Nú ţegar íslenskir bridgespilarar gera sig klára fyrir undanúrslitin ţá lauk ţriggja kvölda Halldórsmóti í Board-a-Match sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar. Sveit Sparisjóđs Norđlendinga landađi sigrinum eftir ađ hafa leitt nánast allan tímann. Í henni spiluđu Björn Ţorláksson, Pétur Gíslason, Reynir Helgason og Frímann Stefánsson. Lokastađan varđ:
 
1. Sv. Sparisjóđs Norđlendinga 232
2. Sv. Unu Sveinsdóttur 198
3. Sv. Stefáns Sveinbjörnssonar 183
4. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 179
 
Nćstu tvö kvöld verđa spilađir stórskemmtilegir einmenningar en ţegar er lokiđ einu einmenningskvöldi. Sá sem nćr besta međalskorinu í tveimur af ţessum ţremur mótum verđur Einmenningsmeistari B.A.
 
Félagiđ óskar sínum sveitum góđs gengis um helgina og vonandi komast sem flestar áfram.

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing