Félög
22.3.2007
Miðvikudagsklúbburinn: Gunnlaugur og Hermann með 64,9% skor
Gunnlaugur Sævarsson og Hermann Friðriksson skutu 20 pörum aftur fyrir sig og unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Lauga-Ás með góðu skori, 64,9%. Næstir voru Guðlaugur Sveinsson og Sveinn Þorvaldsson með 60,8%. Þeir fengu helgarsteikur frá SS. Erla Sigvaldadóttir og Lovísa Jóhannsdóttir og Anton Haraldsson og Magnús Orri Haraldsson voru dregin út og fengu bækur, penna og könnur.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30