Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

3.4.2007

Einmenningsmeistari B.A. 2007

Einmenningsmeistarinn 2007
 
Ţriđjudaginn 3.apríl fór fram ţriđja og síđasta kvöldiđ í einmenningi B.A. ţar sem úrslit réđust en tvö bestu kvöldin af ţremur giltu. Ţađ má segja ađ úrslitin hafi veriđ óvćnt ţví sigurvegarinn hefur víst ađ eigin sögn aldrei veriđ yfir međalskori í einmenning síđastliđin aldarfjórđung ţótt ýmsir telji reyndar möguleika á ađ um ýkjur sé ađ rćđa! Hér er um ađ rćđa sjálfan formann félagsins, Stefán Vilhjálmsson en mikil barátta var á lokasprettinum milli hans og Gissurs. Ţess má geta ađ eitt par komst í 2000 klúbbinn ţegar 7 laufa fórn yfir slemmu andstöđunnar fór 2300 niđur sem var víst tveimur slögum of mikiđ niđur....
 
3.kvöld:
 
1. Stefán Vilhjálmsson 63,9%
2. Gissur Jónasson 63,0%
3. Hermann Huijbens 54,6%
4. Ragnheiđur Haraldsdóttir 52,8%
5. Ólína Sigurjónsdóttir 51,9%
 
Heildarstađan:
 
1. Stefán Vilhjálmsson 58,4%
2. Gissur Jónasson 57,6%
3. Björn Ţorláksson 55,0%
4. Ólína Sigurjónsdóttir 52,1%
5. Pétur Gíslason 51,1%
 
Hćsta skor fyrir stakt kvöld fengu Stefán og Gissur fyrir 3.kvöldiđ ásamt Sveinbirni Sigurđssyni međ 61,1% skor 2.kvöldiđ.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing