Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.4.2007

Alfređsmótiđ hafiđ

Alfređsmótiđ hafiđ
 
Síđasta stóra mót vetrarins er hafiđ hjá Bridgefélagi Akureyrar
en ţađ er Alfeđsmótiđ í impatvímenningi sem er eitt af skemmtilegri mótunum ađ margra mati. Auk ţess ađ keppa sjálfstćtt ţá eru pör dregin saman í sveitir ţar sem samanlagđur árangur gildir.
 
Tvö pör voru í sérflokki fyrsta kvöldiđ og enduđu jöfn:
 
1.-2. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +34
1.-2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +34
3. Pétur Gíslason - Björn Ţorláksson +8
4. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiđur Haraldsdóttir +3
 
Efstu sveitirnar eru:
 
1. Jón, Una, Valmar Valjoets og Sigurđur Erlingsson +30
2. Gylfi, Helgi, Hermann Huijbens og Símon Gunnarsson +24

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing