Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

5.6.2007

Nýtt húsnćđi B.A. !

Bridgefélag Akureyrar er komiđ í nýtt og magnađ húsnćđi og Sumarbridge er hafiđ af krafti.

Nýja ađstađan er í glćsilegum sal Lionsklúbbsins Hćngs viđ Skipagötu og er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ fyrsta Sumarbridsiđ ţar hafi heppnast međ miklum ágćtum.

Lokastađan:

1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +12

2. Ragnheiđur Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +10

3. Stefán Vilhjálmsson  Herrmann Huijbens +7

4. Valmar Valjoats - Sigurđur Erlingsson +3

Sjáumst öll nćsta ţriđjudag !


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing