Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.6.2007

Bridgemót á Grand Hotel 16.júní

14 pör mćttu til leiks á Grand Hotel laugardaginn 16.júní. Skemmtu spilarar sér vel og var mikil spenna um efstu sćti.

Efstu pör:

1. Ţröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson                 62,3%
2. Ísak Örn Sigurđsson - Guđmundur Baldursson    61,6%
3. Guđlaugur Sveinsson - Sveinn Rúnar Eiríksson    54,3
4. Kjartan Ingvarsson - Halldór Úlfar Halldórsson   54,2%
5. Halldór Svanbergsson - Guđlaugur Bessason       52,5%
6. Torfi Rúnar Kristjánsson - Hjálmar S. Pálsson      52,4%

NEMEL 2007
3-Sveinn Rúnar Eiríksson - Guđlaugur Sveinsson, 1-Ţröstur Ingimarsson -Ragnar Jónsson,
2-Ísak Örn Sigurđsson - Guđmundur Baldursson


Ţađ styttist í hiđ árlega mót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni, 16. júní !
 
Nú verđur spilađur "árshátíđar"-tvímenningur en ekki einmenningur eins og í fyrra. Ţeir sem mćta tímanlega geta jafnvel fundiđ makker á stađnum. Athugiđ ađ mótiđ er öllum opiđ
 
Mótiđ verđur haldiđ á Grand Hotel Sigtúni 38 og hefst spilamennska kl. 14. Áćtlađ ađ klárist um 18:30. Keppnisgjaldi verđur stillt í hóf, 1500kr á mann eins og í fyrra. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin ásamt ţví ađ afhent verđa sérstök Kjartans-verđlaun. Léttar innákomur og léttar veitingar verđa leyfđar í hófi, enda er hér um hóf ađ rćđa.
 
Vissara ađ skrá sig sem fyrst til ađ tryggja ţátttöku og ađ auđvelda skipulagningu. Skráning hjá Ómari Olgeirssyni í síma 869-1275 eđa 
icearif@hotmail.com 
Endilega minniđ félagana á mótiđ og ađ skrá sig í tíma áđur en salurinn fyllist en salurinn er mun stćrri en í fyrra!
 
1 Grand á Grand Hótel, hreinn toppur !
 
Sjáumst í stuđi 16.júní !!
Ómar "Sharif" Olgeirsson, 
bridgenefndarformađur úr árgangi '94


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing