Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

2.10.2007

2. Kvöld í Grand Hótel móti BR

Ljóst er ađ mikil spenna gćti orđiđ á lokakvöldi Grand hótel móti BR sem stendur núna yfir.
Á öđru kvöldi skoruđu Páll Valdimarsson og Símon Símonarson 63 impa, Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson skoruđu 54, Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal 51.  Dugđi ţađ öllum ţessum pörum til ađ komast í +.  En efstir eru ţríeykiđ; Jónas Pétur Erlingsson, Oddur Hjaltason og Hrólfur Hjaltason.

Sjá öll úrslit

Vegleg verđlaun í bođi Grand Hótel!

                         Grand Hotel logo

 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing