Félög
10.10.2007
Grand Hotel Bötlermeistarar BR
Stefán Stefánsson og Vignir Hauksson/Skúli Skúlason unnu glæsilegan sigur í GRAND HÓTEL bötler BR og fengu að launum glæsilegt jólahlaðborð og gistingu á GRAND HÓTEL.
Grand á því! 3.sæti: Sveinn Rúnar Eiríksson-Hrannar Erlingsson
1.sæti: Stefán Stefánsson-Skúli Skúlason(einnig spilaði Vignir Hauksson)
2.sæti: Sigurbjörn Haraldsson-Bjarni Einarsson
Næsta mót félagsins er þriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni. Skráning hafin! Aðstoðað verður við myndun sveita, vissara að mæta tímanlega og þá eflaust hægt að mynda sveitir á staðnum.
GRAND HÓTEL BÖTLER
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30