Félög
22.10.2007
BR - Ein sveit getur bæst við á kvöldi nr. 2 í Swiss sveitakeppni
Hægt er að bæta við einni sveit í staðinn fyrir yfirsetu í Swiss sveitakeppni BR annað kvöld, þriðjudaginn 23.október. Áhugasamir hafi samband við Björgvin keppnissjóra í síma 846-8053. Fyrstir hringja, fyrstir fá...
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.