Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

2.11.2007

Eykt eru beztir - Hraðsveitakeppni að byrja næsta þriðjudag!

Sveit Eyktar vann öruggan sigur í swiss - sveitakeppni BR þrátt fyrir að hafa fengið skell í næstsíðustu umferð.  Í raun máttu þeir einnig fá 0 stig í síðustu umferðinni og samt unnið, þvílíkir voru yfirburðirnir.

Sjá stöðu.

1.sæti - Eykt. Því miður náðust Eyktarmenn ekki á mynd, þeir þóttu ekki nógu myndarlegir :-)

Swiss-3-Vinir
2.sæti - Norge. Eru þetta heimsmeistararnir?

Swiss-2-Norge
3.sæti - Vinir úr Kópavogi. Já, það er gott að búa í Kópavogi...

Næsta mót félagsins er þriggja kvölda hraðsveitakeppni sem hefst þriðjudaginn 6. nóvember. Að vanda er spilað í Síðumúla 37 kl. 19. Aðstoðað verður við myndun sveita og er vissara að mæta tímanlega að skrá sig til að auðvelda skipulagningu.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing