Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

31.10.2007

Fast sótt hjá BA

Fast sótt hjá B.A.
Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar ţriđjudaginn 30. okt. í hríđarveđri. Ekki vćsti ţó um spilarana og ekki lét Pétur Gíslason í Hótel Reykjahlíđ veđriđ aftra sér frá ţátttöku ţótt um 100 km leiđ vćri ađ fara. Áfram Pétur!
Eftir ţetta fyrsta kvöld af ţremur er stađa efstu sveita ţessi:
Efst er sveit Grétars Örlygssonar (Grétar, Haukur Harđar, Stefán V. og Haukur Jóns) međ 249 stig. Nćst kemur Sveit Sparisjóđs Norđlendinga (Frímann Stef, Reynir Helga, Björn Ţorláks og Jón Björns) međ 245 stig. Ţessar sveitir gerđu "stórmeistarajafntefli" í síđustu umferđ kvöldsins. Í ţriđja sćti er sveit Gylfa Pálssonar (Helgi Steins, Árni Bjarna, Hilmar Jakobs og Jón Arngríms) sem hlaut 219 stig og stutt er í nćstu sveitir. Međalskor kvöldsins var 225.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing