Félög
7.12.2007
Bridgefélag Akureyrar
Gylfi og Helgi í miklum ham
Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson endurheimtu forystuna á ţriđja og nćstsíđasta kvöldinu í Akureyrarmótinu í tvímenning. Mjótt er ţó á munum og spennandi lokakvöld framundan. Stađa efstu para er nú ţannig:
1. Gylfi og Helgi +98
2. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson +90
3. Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason +70
4. Frímann Stefánsson og Reynir Helgason +48
5. Björn Ţorláksson og Jón Björnsson +15
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.