Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

13.12.2007

Pétur og Jónas Akureyrarmeistarar

Akureyrarmótinu í tvímenning lauk hjá Bridgefélagi Akureyrar síđasta ţriđjudag. Á lokasprettinum höfđu Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson betur í baráttunni um titilinn viđ ţá Gylfa Pálsson og Helga Steinsson, sem efstir voru ţegar spilamennska hófst. Pétur og Jónas vörđu ţar međ titilinn frá 2006. Frímann Stefánsson og Reynir Helgason náđu ţriđja sćtinu af Pétri Gíslasyni og Guđmundi Halldórssyni. Bestum árangri á lokakvöldinu (+31) náđu Hermann Huijbens og Stefán Vilhjálmsson en ţađ dugđi ţeim ekki nema rétt í međalskor.
Árangur efstu para varđ ţessi:
1. Pétur og Jónas                                                 118
2. Gylfi og Helgi                                                      99
3. Frímann, Reynir og Ţórólfur Jónasson               69
4. Pétur og Guđmundur                                          62
5. Björn Ţorl., Jón Bj. og Sveinn P.                        31
6. Haukur Harđar, Grétar Örlygs og Ćvar Árm.    20

Hinn vinsćli KEA-hangikjötstvímenningur B.A. verđur spilađur ţriđjudagskvöldiđ 18. desember í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ. Allt bridgefólk velkomiđ. Skráning á stađnum og ţví best ađ mćta tímanlega en spilamennska hefst kl. 19:30.

Einnig er minnt á Glitnismótiđ sem fer fram laugardaginn 29. des. á Hótel KEA og hefst kl. 10. Spilađur verđur Monrad-tvímenningur. Glćsileg flugeldaverđlaun fyrir efstu sćtin og einnig dregiđ um verđlaun. Nánari upplýsingar veitir Stefán V. s. 898 4475.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing