Félög
19.12.2007
KEA-hangikjötstvímenningur
Síđasta spilakvöld Bridgefélags Akureyrar fyrir jól var ađ venju eins kvölds tvímenningur međ KEA-hangikjöt og reyktan magál í verđlaun. Í upphafi var afmćlissöngurinn sunginn af krafti fyrir Frímann Stefáns sem bauđ upp á jólasmábrauđ í tilefni dagsins. Ekki fékk afmćlisbarniđ ţó nógu marga toppa í stađinn til ađ hreppa kjötmeti. Röđ efstu para var ţessi ţegar upp var stađiđ:
1. Pétur Guđjónsson - Jónas Róbertsson 42
2. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson 16
3. Jón Sverrisson - Ragnheiđur Haraldsdóttir 14
4.-5. Árni Bjarnason - Ćvar Ármannsson 12
4.-5. Frímann Stefánsson - Reynir Helgsaon 12
Bridgefélag Akureyrar sendir öllum bridgespilurum bestu jóla- og nýársóskir.
Minnt er á Glitnismótiđ sem fer fram laugardaginn 29. des. á Hótel KEA og hefst kl. 10. Spilađur verđur Monrad-tvímenningur. Glćsileg flugeldaverđlaun fyrir efstu sćtin og einnig dregiđ um verđlaun. Nánari upplýsingar veitir Víđir, gsm 897 7628.
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30