Félög
16.1.2008
Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni
Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni stendur nú sem hćst. Lokiđ er 11 umferđum af 15 og stađa efstu sveita er eftirfarandi:
1 . Enorma 224
2. Grant Thornton 211
3. Sölufélag garđyrkjumanna 199
4. Eykt 195
5. Gylfi Baldursson 187
6. Ţrír Frakkar 184
7. Aron 176
8. Björn Eysteinsson 174
Mótiđ klárast á laugardaginn og eru áhorfendur hvattir til ađ fylgjast međ spennandi lokabaráttu í Síđumúla 37. Nánar hér
Viđburđadagatal
22.4.2018
12.5.2018
13.5.2018
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.