Félög
16.1.2008
Bridgefélag Reykjavíkur að fara af stað
Nú klárast Reykjavíkurmótið á laugardag, 19.janúar og fyrsta spilakvöld BR á nýju ári verður þriðjudaginn 22.janúar. Fyrsta mótið er 3ja kvölda bötlertvímenningur en þetta keppnisform hefur verið afar vinsælt í BR undanfarin ár. Að vanda er spilað í Síðumúla 37 og byrjað kl. 19.
Tilvalið að koma sér í góða æfingu fyrir Bridgehátíð sem verður eftir tæpan mánuð.
Nánar á bridge.is/br
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.