Félög
22.1.2008
Alheimstvímenningur-UNICEF
Miðvikudaginn 23.janúar verður Mivikudagsklúbburinn og BSÍ með Evróputvímenning og rennur allur ágóði til UNICEF. Hvetjum við spilara til að mæta og styrkja þetta góða málefni.
Ingvar Hilmarsson go Brynjar Jónsson voru í 3. sæti á heimsvísu þegar úrslit Miðvikudagsklúbbsins fóru inn!
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.