Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

10.3.2008

Sveit Breka jarðverks varð efst á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni

Sveit Breka jarðverks varð efst á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni sem haldið var 8. og 9. mars sl. Í öðru sæti varð sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, sem vann jafnframt sér inn Suðurlandsmeistaratitilinn í sveitakeppni 2008, þar sem sveit Breka jarðverks var aðeins að 1/5 hluta skipuð spilurum úr sunnlenskum bridgefélögum. Í þriðja sæti varð sveit Mjólkursamsölunnar ehf. Fjórða sveitin sem vann sér inn rétt til að spila á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2008 var sveit Landsbankans Hvolsvelli.

Efstir í butlerútreikningi urðu:
1. Vilhjálmur Þór Pálsson, Tryggingamiðstöðinni   1,58
2. Ragnar Magnússon, Breka jarðverki                1,27
3. Páll Valdimarsson, Breka jarðverki                    1,00

Nánar má finna um úrslitin á þessari síðu


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing