Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

9.4.2008

Íslandsmeistararnir efstir

Nýbakađir Íslandsmeistarar í tvímenningi, Frímann Stefánsson og Reynir Helgason, tóku forystuna hjá B.A. fyrsta kvöldiđ í Alfređsmótinu, minningarmóti um Alfređ Pálsson. Spilađur er impa-tvímenningur og pör einnig dregin saman í sveitir. Röđ efstu para er ţessi:
1. Frímann og Reynir                                47 IMP
2. Pétur Guđjónsson - Grettir Frímannsson        42 IMP
3. Haukur Jónsson - Grétar Örlygsson                33 IMP
4. Björn Ţorláksson - Hörđur Blöndal                 4 IMP

Efstu sveitir eru:
1. Frímann - Reynir, Ragnheiđur Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir 41 IMP
2. Pétur - Grettir, Pétur Gíslason - Sigurđur Erlingsson                     37 IMP

Alfređsmótinu verđur fram haldiđ 22.4. en nćsta ţriđjudag, 15.4., verđur lokakvöldiđ í einmennings- og firmakeppni félagsins.
Um nćstu helgi verđa undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni spiluđ í Reykjavík. Viđ óskum norđlensku sveitunum ţar góđs gengis viđ grćna borđiđ


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing