Félög
17.4.2008
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 14.apríl lauk 3ja kvölda hraðsveitakeppni með sigri sveitar Huldu Hjálmarsdóttur
2.sæti Guðlaugur Bessason
3.sæti Edvard Hallgrímsson
Lokakeppni félagsins á þessum spilavetri er 2ja kvöld tvímenningur sem byrjar 21.apríl. kl. 19:30 að venju
Aðalfundur félagsins er 2.maí á A.Hansen hefst hann kl. 20:00 félagsmenn eru hvattir til að koma:
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.