Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

23.4.2008

Björn Ţorláksson Akureyrarmeistari

Akureyrarmótinu í einmenning er nú lokiđ hjá BA. Spilađ var ţrjú kvöld og tvö bestu giltu til úrslita. Mótiđ var jafnframt firmakeppni BA og ţá réđ hćsta kvöldskor. Bridgefélag Akureyrar fćrir fyrirtćkjunum sem ţátt tóku bestu ţakkir fyrir veittan stuđning.
Björn Ţorláksson lagđi grunninn ađ góđum sigri međ ţví ađ ná 65% skor fyrsta kvöldiđ og fékk 61,5% ađ međaltali tvö kvöld. Nćst í röđinni urđu:
2. Una Sveinsdóttir 58,3%
3. Helgi Steinsson 57,3%
4. Jón Sverrisson 56,6%
5. Sigfús Ađalsteinsson 54,8%
6.-7. Bragi Jóhannsson og
Gylfi Pálsson        52,9%

Efst í firmakeppninni urđu ţessi fyrirtćki:
1. N4        Spilari Björn Ţorláksson 65,0%
2. Villaprent sp. Una Sveinsdóttir 63,2%
3. Vífilfell sp. Sigfús Hreiđarsson 59,7%
4. Hótel Reykjahlíđ sp. Pétur Gíslason 58,3%

Ađ lokum er minnt á Norđurlandsmót í tvímenningi sem spilađ verđur í Félagsheimilinu Rimum í Svarfađardal fimmtudaginn 1. maí. Ţetta mót hefur notiđ vinsćlda undanfarin ár og verđur svo vonandi áfram. Góđ ađstađa er á Rimum og léttur hádegisverđur innifalinn í keppnisgjöldum. Nánari upplýsingar gefur Hákon Sigmundsson, s. 864 6161.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing