Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

30.4.2008

Vorbutler BR - Einmenningur nćsta ţriđjudag!!

Vorbutler BR lauk međ sigri brćđranna Jóns Baldurssonar og Guđmundar Baldurssonar. Í öđru sćti urđu Guđmundur K Steinbach og Bjarni Guđnason, og í ţví ţriđja Hjálmar S. Pálsson og Kjartan Jóhannsson. Einnig er orđiđ ljóst hvađa spilarar keppa á lokakvöldi BR ţar sem 24 bronsstigahćstu spilarar vetrarins spila einmenning međ veglegum verđlaunum frá Iceland Express og veitingum.

Jón Baldursson varđ bronsstigakóngur BR, Inda Hrönn Björnsdóttir bronsdrottning og Grímur Kristinsson bronsprins. Einmenningurinn fer fram nćsta ţriđjudag, 6.maí! Sjá nánar bridge.is/br

Topp 24:

1 Jón Baldursson 388
2 Sverrir Ármannsson 354
3 Ţorlákur Jónsson 352
4 Hrólfur Hjaltason 302
5 Oddur Hjaltason 290
6 Páll Valdimarsson 268
7 Kjartan Ásmundsson 264
8 Hrannar Erlingsson 232
9 Sveinn Rúnar Eiríksson 232
10 Hlynur Garđarsson 227
11 Kjartan Ingvarsson 222
12 Ađalsteinn Jörgensen 220
13 Gunnlaugur Karlsson 216
14 Daníel Már Sigurđsson 183
15 Hermann Friđriksson 162
16 Ísak Örn Sigurđsson 159
17 Símon Símonarson 158
18 Halldór Svanbergsson 153
19 Runólfur Jónsson 147
20 Ómar Olgeirsson 145
21 Bjarni Einarsson 140
22 Kristján Blöndal 133
23 Kristinn Kristinsson 133
24 Stefán Stefánsson 125

Nćstu menn eru varamenn ef einhverjir detta út, sjá nánar bronsstigalistann hér

 -

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing