Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.5.2008

BA-Norđurlandsmótiđ

Norđurlandsmót í tvímenningi 2008

 

Norđurlandsmótiđ var spilađ 1. maí í góđu yfirlćti í Félagsheimilinu Rimum í Svarfađardal međ ţátttöku 16 para.

Keppnin var jöfn og ćsispennandi. Ţegar upp var stađiđ reyndust ţrjú pör efst og jöfn međ +38. Röđin réđist ţví af innbyrđis viđureignum. Norđurlandsmeistarar í tvímenningi 2008 urđu Jóhannes Tr. Jónsson og Kristján Ţorsteinsson, Bridgefélagi Dalvíkur og Ólafsfjarđar, sem unniđ höfđu hin pörin bćđi. Í öđru sćti lentu Guđmundur Halldórsson og Pétur Gíslason, Bridgefélagi Húsavíkur, en Frímann Stefánsson og Reynir Helgason, Bridgefélagi Akureyrar urđu ţriđju. Ţćr mćđgur frá B.A., Ólína Sigurjónsdóttir og Ragnheiđur Haraldsdóttur, hrepptu fjórđa sćtiđ (+24) og Dalvíkingarnir Grzegorz Maniakowski og Jacek Dawidowicz  ţađ fimmta (+20).


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing