Félög
28.5.2008
Sumarbridge 2008: Baldur og Einar efstir af 26 pörum!!
Einar Oddsson og Baldur Bjartmarsson unnu 26 para tvímenning með 62,4% skor. Jón Ingþórsson og Vilhjálmur Sigurðsson jr voru næstir með 61,6%.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.