Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

4.6.2008

Sumarbridge á Akureyri

Sumarbridge er spilađ á ţriđjudagskvöldum í Ánni, Skipagötu 14, 4. hćđ og hefst kl. 19:30.  Opiđ hús, allt spilafólk hvatt til ađ láta sjá sig. Mćting hefur veriđ góđ. Ţriđjudaginn 3. júní spiluđu 10 pör og efst urđu:
1. Frímann Stefánsson - Sigurđur Erlingsson        +41
2. Gissur Jónasson - Jón Sverrisson                +38
3. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson        +11
4. Ragnheiđur Haraldsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +10

Umsjónarmađur sumarbridge er Frímann Stefánsson, s. 867 8744.

Mánudaginn 9. júní fer fram á sama stađ leikur í bikarkeppni Bridgesambands Íslands. Ţar etja kappi heimamenn í sveit Byrs (Frímann og Reynir, Pétur og Björn) og landsliđsmennirnir í sveit Eyktar (Jón og Ţorlákur, Sverrir og Ađalsteinn). Ţetta verđur nokkurs konar lokaćfing landsliđsins fyrir Evrópumótiđ sem hefst 14. júní! Leikurinn hefst kl. 14:30 og lýkur um kl. 20. Áhorfendur eru bođnir velkomnir.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing