Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.6.2008

16.júnímót Bridgefélag Menntaskólans ađ Laugarvatni

16.júnímót Bridgefélags ML var vel sótt, 32 mćttu til leiks og spiluđ var sveitakeppni á eftir međ ţátttöku 10 sveita sem er sennilega met, a.m.k. á ţessari öld! Efstu 3 pör fengu verđlaun ásamt efsta pari úr ML. Einnig voru veitt sérstök Kjartansverđlaun. Sverrir Ţórisson og Hermann Friđriksson sigruđu en efstu Laugvetningar voru Matthías Páll Imsland framkvćmdastjóri Iceland Express og Ómar Olgeirsson. Kjartan Ásmundsson stóđ sig best af Kjörtunum.

 

Efstu pör urđu:

1. 66,2% Sverrir Ţórisson - Hermann Friđriksson

2. 62,1% Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guđmundsdóttir

3. 57,3% Guđrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir

4. 56,7% Matthías Páll Imsland - Ómar Olgeirsson

5. 56,5% Inda Hrönn Björnsdóttir - Grímur Kristinsson

6. 56,1% Jón Sigurđsson - Kristmundur Einarsson

 

16.júnímót ML
1.sćti: Sverrir Ţórisson - Hermann Friđriksson.
Efstu Laugvetningar: Matthías Páll Imsland-Ómar Olgeirsson
Kjartansverđlaun:Kjartan Ásmundsson (ađ hringja í konuna og monta sig? :-))

 


 

16.júní-mót Bridgefélags ML

Ţann 16.júní heldur Bridgefélag Menntaskólans ađ Laugarvatni hiđ árlega bridgemót. Ađ ţessu sinni verđur ţađ haldiđ í samráđi viđ Sumarbridge. Spilađ er í Síđumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Veitt verđa verđlaun fyrir efstu pör í salnum og efstu pör fyrrverandi ML-inga sem og Kjartansverđlaunin. Spilađur verđur monrad tvímenningur, 28 spil og eftir ţađ sveitakeppni fyrir ţá hörđustu. Veitingar frá Ostahúsinu í hléi. Skráning á stađnum og ađstođađ verđur viđ myndun para.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing