Félög
20.6.2008
BA
Sumarbridge í fullum gangi
Undanfarið hefur verið spilað á fimm borðum öll þriðjudagskvöld og skemmtileg barátta farið fram.
Þann 10.júní var mjög jafnt:
1.-2.Sigurður Marteinsson - Sveinbjörn Sigurðsson +11
1.-2. Valmar Valjaots - Víðir Jónsson +11
3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +8
18. júní var heldur meira bil:
1. Reynir Helgasson - Frímann Stefánsson +29
2. Örlygur Örlygsson - Páll Þórsson +14
3. Björn Þorláksson - Sigurður Erlingsson +7
Í bikarkeppni B.S.Í. hefur ein Akureyrarsveit þegar dottið út þegar BYR tapaði gegn Eykt 64-104 en nú er sveit Víðis, Pottormarnir að leika gegn sveit bróður hans frá Sandgerði og vonandi gera þeir betur en BYR og komast áfram.
Viðburðadagatal
21.4.2018
22.4.2018
12.5.2018
13.5.2018