Dagskráin er eftirfarandi fram á vor hjá okkur. Næst eða 6.feb byrjar Sveitakeppni með sveitarokk fyrirkomulagi og er það Íslandsbanki sem styrkir það. Keppnin er 4ra kvölda
6. mars byrjar síðan meistaratvímenningur og eru það 4 kvöld.
3.apríl og 10.apríl verður hraðsveitakeppni sem VÍS hefur styrkt fyrir okkur.
24.apríl og 1.mai verður landsbankatvímenningur tveggja kvölda
8.mai kjördæmatvímenningur
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði