Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Haust 2009

Bridgefélag Reykjavíkur
Ţriðjudagskvöld
Dagskrá haustið 2009

Bridgefélag Reykjavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37og hefst spilamennska kl. 19:00. Dagskrá haustins lítur þannig út: 

8/9/2009  Monrad eins kvölds tvímenningar, Besta samanlagða skor telur til verðlauna
 15/9/2009    Monrad eins kvölds tvímenningar, Besta samanlagða skor telur til verðlauna
 22/9/2009  Bötlertvímenningur
 29/9/2009  Bötlertvímenningur
 6/10/2009  Bötlertvímenningur
 13/10/2009  Swiss monrad sveitakeppni
 20/10/2009  Swiss monrad sveitakeppni
 27/10/2009  Swiss monrad sveitakeppni
 3/11/2009  Hraðsveitakeppni
 10/11/2009  Hraðsveitakeppni
 17/11/2009  Hraðsveitakeppni
 24/11/2009  Cavendish tvímenningur(imps across the field)
 1/12/2009  Cavendish tvímenningur(imps across the field)
 8/12/2009  Cavendish tvímenningur(imps across the field)
15/12/2009  Jólasveinatvímenningur BR
 30/12/2009  Jólamót BR.  Byrjar kl. 17:00

Eins og síðasta ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið!
Spilarar í BR geta keypt árskort og 10 miða kort.
Keppnisstjóri í vetur verður Vigfús Pálsson. Góða skemmtun við græna borðið!


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög » Reykjavík » BR » Dagskrá » haust 2009

Myndir


Auglýsing