Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Bridgefélag ML

Bridgemót NEMEL

14 pör mćttu til leiks á Grand Hotel laugardaginn 16.júní. Skemmtu spilarar sér vel og var mikil spenna um efstu sćti.

Efstu pör:

1. Ţröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson                 62,3%
2. Ísak Örn Sigurđsson - Guđmundur Baldursson    61,6%
3. Guđlaugur Sveinsson - Sveinn Rúnar Eiríksson    54,3
4. Kjartan Ingvarsson - Halldór Úlfar Halldórsson   54,2%
5. Halldór Svanbergsson - Guđlaugur Bessason       52,5%
6. Torfi Rúnar Kristjánsson - Hjálmar S. Pálsson      52,4%

NEMEL 2007
3-Sveinn Rúnar Eiríksson - Guđlaugur Sveinsson, 1-Ţröstur Ingimarsson -Ragnar Jónsson,
2-Ísak Örn Sigurđsson - Guđmundur Baldursson


Ţađ styttist í hiđ árlega mót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni, 16. júní !
 
Nú verđur spilađur "árshátíđar"-tvímenningur en ekki einmenningur eins og í fyrra. Ţeir sem mćta tímanlega geta jafnvel fundiđ makker á stađnum. Athugiđ ađ mótiđ er öllum opiđ
 
Mótiđ verđur haldiđ á Grand Hotel Sigtúni 38 og hefst spilamennska kl. 14. Áćtlađ ađ klárist um 18:30. Keppnisgjaldi verđur stillt í hóf, 1500kr á mann eins og í fyrra. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin ásamt ţví ađ afhent verđa sérstök Kjartans-verđlaun. Léttar innákomur og léttar veitingar verđa leyfđar í hófi, enda er hér um hóf ađ rćđa.
 
Vissara ađ skrá sig sem fyrst til ađ tryggja ţátttöku og ađ auđvelda skipulagningu. Skráning hjá Ómari Olgeirssyni í síma 869-1275 eđa 
icearif@hotmail.com 
Endilega minniđ félagana á mótiđ og ađ skrá sig í tíma áđur en salurinn fyllist en salurinn er mun stćrri en í fyrra!
 
1 Grand á Grand Hótel, hreinn toppur !
 
Sjáumst í stuđi 16.júní !!
Ómar "Sharif" Olgeirsson, 
bridgenefndarformađur úr árgangi '94


28 manns mćttu til leiks á Nordica á 16.júnímót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni. Skemmtu spilarar sér konunglega og menn voru sammála um ţađ ađ hafa ţetta árlegan viđburđ, 16.júní. Flestir ţátttakendur voru gamlar kempur frá Laugarvatni og margir hverjir höfđu ekki gripiđ í spil í ţónokkur ár. Óđinn Ţórarinsson var lengst af í forystu en Aron Ţorfinnsson skaust upp fyrir hann í lokaumferđinni. Fékk Aron veglegan farandbikar ađ launum. Kjartan Ingvarsson náđi 3.sćtinu og fékk einnig sérstök Kjartansverđlaun en ţrír Kjartanar tóku ţátt í mótinu.

14

3.Kjartan Ingvarsson, 1. Aron Ţorfinsson, 2. Óđinn Ţórarinsson og Ómar Olgeirsson keppnisstjóri

Lokastöđuna má sjá hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög » Suđurland » Bridgefélag Menntaskólans ađ Laugarvatni

Myndir


Auglýsing