Svćđismót Norđurlands vestra í sveitakeppni fer fram á Sauđárkróki helgina 4 og 5 febrúar 2006. Fyrirhugađ er ađ mótiđ hefjist laugardaginn 4. febrúar kl. 11 stundvíslega og reiknađ er međ ađ spilađ verđi amk 120 spil, en ţađ fer eftir ţátttöku hvernig ţetta rađast niđur. Mótshaldari er Bridgefélag Sauđárkróks og spilastađur er Bóknámshús Fjölbrautarskóla Nl-vestra á Sauđárkróki. Keppnisgjaldiđ er kr. 15.000. – pr sveit og greiđist viđ upphaf keppni á spilastađ. Viđ viljum biđja ykkur ađ kynna ţetta í ykkar félögum, hvetja til ţátttöku og láta okkur heyra frá ykkur sem allra fyrst. Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast í síđastalagi fimmtudaginn 2. febrúar 2006
Ţátttaka tilkynnist :
Ásgrími Sigurbjörnssyni sími 453-5030 , gsm 893-1738 eđa
Jóni Erni Berndsen sími 453-5319 , gsm 862-5319
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir