Norđurlands-vestra-mót í tvímenningskeppni í Bridds fer fram á Sauđárkróki laugadaginn 13. janúar 2007. Mótiđ hefst kl. 10 stundvíslega og spiluđ verđa amk. 60 spil. Mótshaldari er Bridgefélag Sauđárkróks og spilastađur er Bóknámshús Fjölbrautarskólans viđ Sćmundarhlíđ. Spilađur verđur Barometer tvímenningur, Keppnisgjald er kr. 2.500 - fyrir manninn og er súpa og brauđ í hádeginu innifaliđ í keppnisgjaldinu. Mótiđ öllum opiđ. Ţáttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld 11. janúar 2007
Ţátttaka tilkynnist :
Ásgrími Sigurbjörnssyni sími 893-1738 og heimasími 453-5030 eđa
Jóni Erni Berndsen – heimasími 453-5319 – joel@simnet.is
Pétur og Jónas bestir á svćđismóti Nl. ey. í tvímenningi
Svćđismót Norđurlands eystra í tvímenningi var spilađ laugardaginn 10. mars á Akureyri međ ţátttöku 16 para. Hart var barist um ţau tólf sćti sem gáfu rétt til ađ spila í úrslitum Íslandsmótsins 21.-22. apríl nćstkomandi. Pétur Guđjónsson og Jónas Róbertsson voru í banastuđi, fengu enga mínussetu í mótinu og sigruđu međ 114 stig. Kunnugir ţóttust líka sjá ţađ á ţeim ađ ţeir vćru ađ vanda sig! Í öđru sćti urđu Frímann Stefánsson og Reynir Helgason međ 79 í plús og í ţví ţriđja
4.
5. Guđmundur Halldórsson – Hermann Friđriksson 30 stig
6. Ingvar Páll Jóhannsson – Jóhannes Jónsson 17 stig.
Hin pörin sem unnu sér rétt til ađ spila í úrslitunum voru:
Ţórólfur Jónasson – Sveinn Ađalgeirsson
Sigurđur Björgvinsson – Kristján Ţorsteinsson
Gissur Jónasson – Gissur Gissurarson
Stefán Vilhjálmsson – Hermann Huijbens
Sveinbjörn Sigurđsson – Sigurđur Marteinsson
Stefán Sveinbjörnsson – Ragnheiđur Haraldsdóttir