Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Velkomin á vef Bridgesambands Íslands

15.1.2021

Hvenćr verđur byrjađ ađ spila

 Hvenær verður byrjað að spila?
Nú er búið að aflétta fjöldatakamörkunum nokkuð og Bridgesambandið var að vonast til að spilamennska gæti hafist í Síðumúlanum í kringum 20. janúar. Það verður einhver bið á því, leki kom upp í húsnæðinu þannig að bæði gólfefni og veggir skemmdust. Við vonumst til að geta hafið spilamennsku fyrstu vikuna í febrúar í Síðumúlanum.
Einhver félög úti á landsbyggðinni ætla að reyna að byrja í næstu viku

2.1.2021

Bridgehátíđ 2021

Stjórn Bridgesambandsins sendir öllum landsmönnum bestu óskir um
gleðilegt nýtt ár
Vegna heimsfaraldursins verður okkar stærsta mót Bridgehátíð sem vera
átti í lok janúar felld niður í ár
Bridgesambandið náði að halda 3 mót á líðandi ári og voru það
paratvímenningur í lok febrúar úrslit bikarkeppni sumarsins og
eldri spilara mótið í sveitakeppni í byrjun október,
en sumarbridge og bikarkeppnin voru á sínum stað vegna lægðar í veirunni
Ekki er víst hvenær næsta mót verður en vonandi fyrr en seinna

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa

Myndir


Auglýsing