Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Velkomin á vef Bridgesambands Íslands

13.1.2020

Bridgehátíđ handan viđ horniđ

Nú styttist óðum í Bridgehátíð sem byrjar 30.janúar og lýkur 2.feb. 2020
Hægt er að skrá sig á hér  og líka á bridge@bridge.is
Skráningu lýkur 24.janúar og þurfa greiðslur að berast um leið og skráð er
greiða þarf fyrir parið 22.000 og eða sveitina 45.000 í einni færslu
Sá sem skráir er ábyrgur fyrir greiðslunni
banki:  115- 26 - 5431
kn:  480169-4769
Hátíðin verður haldin í Hörpu eins og síðastliðin 2 ár
Hér má sjá heimasíðu mótsins 

9.1.2020

Spilamennska fyrir unga fólkiđ 8-13 ára

Við ætlum að bjóða krökkum á aldrinum 8-13 ára að koma
og spila minibridge i nokkur skipti
Fyrsti dagurinn verður laugardaginn 25.janúar frá kl. 13-15
síðan ætlum við að hittast 8.febrúar, 29.febrúar og 14.mars
Ef vel gengur verður bætt við dögum
Endilega krakkar takið vinina með ykkur

9.1.2020

Kvennakvöld föstudaginn 10.janúar

Kvennakvöld verður hjá Guðmundi Páli  föstudaginn 10.janúar kl. 19:00
Guðmundur ásamt sínum aðstoðarmanni koma sinni bridge-visku á framfæri
Allar konur velkomnar


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa

Myndir


Auglýsing