Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.12.2005

Minningarmót Harđar Ţórđarsonar 2005

Selfyssingarnir Kristján Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason unnu sigur á Minningarmóti Harđar en Helgi Jónsson og Helgi Sigurđsson höfnuđu í öđru sćti.

29.12.2005

Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarđar

Ţátttaka á jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarđar og Sparisjóđs Hafnarfjarđar var međ besta móti. Alls mćttu 71 par, sem er fjölgun um 5 pör frá fyrra ári.

Úrslit og spil

22.12.2005

Íslandsbankamót í tvímenningi

Hiđ árlega Íslandsbankamót í tvímenningi á vegum Bridgefélags Akureyrar verđur haldiđ á Hótel KEA föstudaginn 30.desember kl. 17:30.

22.12.2005

KEA hangikjöt í húsi

Jólatvennu B.A. lauk ţriđjudaginn 20.desember en ţar var spilađ um hangikjöt og magál frá Norđlenska.

20.12.2005

Jólamót Sparisjóđs Hafnarfjarđar og B. Hafnarfjarđar

Jólamót Sparisjóđs Hafnarfjarđar og Bridgefélags Hafnarfjarđar verđur haldiđ í tuttugsta skiptiđ, miđvikudaginn 28. desember ađ Flatahrauni 3.

20.12.2005

Minningarmót Harđar Ţórđarsonar

Minningarmót Harđar Ţórđarsonar verđur spilađ í húsnćđi Bridgesambands Íslands föstudaginn 30. desember. Keppnisgjald er 5.000 á pariđ.

14.12.2005

Halli Hampar Hangikjöti

Jólahangikjötstvímenningur í bođi Norđlenska

8.12.2005

Fréttir frá BA

Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga hjá BA lokiđ

28.11.2005

Minningarmót um Gísla Torfason

Minningarmót Gísla Torfasonar var haldiđ um helgina međ ţátttöku 43 para. Vegleg peningaverđlaun fyrir 5 efstu sćtin og glćsileg aukaverđlaun. Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson sigruđu eftir harđa baráttu viđ gamalreynda tvímenningsjaxla. Úrslit úr mótinu og spilin má sjá hér

26.11.2005

Íslandsmót í parasveitakeppni 2005

Íslandsmótiđ í parasveitakeppni er nú í gangi ađ Síđumúla 37, í húsnćđi Bridgesambandsins. Nánari upplýsingar má finna undir síđunni Mót, eđa međ ţví ađ smella hér: Íslandsmót í Parasveitakeppni 2005.

Myndir úr mótinu

22.11.2005

Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga

Ágćtis byrjun
 
Nafn plötu Sigurrósar á vel viđ upphaf Hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga sem hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar síđastliđinn ţriđjudag. Nöfn sveitanna eru býsna óvenjuleg en úr ţeim geta glöggir lesendur greint nöfn sumra spilaranna. en sveitirnar eru: Haukur sem grét, Sveinbirningar, Unađur jóna, Sveinar sem reyna, Ćvarandi árnađaróskir og Heiđbrún lillabinna.

20.11.2005

Esther og Anna Ţóra Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi


Esther Jakobsdóttir og Anna Ţóra Jónsdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar í tvímenningi kvenna.

Öll spil og lokastöđuna má finna undir síđunni Mót, eđa međ ţví ađ smella á Íslandsmót kvenna í tvímennin 2005

Myndir úr mótinu

 

12.11.2005

Raggi Magg og Palli Vald sigurvegarar á afmćlismóti BH

29 pör tóku ţátt í afmćlismóti Bridgefélags Hafnarfjarđar í dag.
Ragnar Magnússon og Páll Valdimarsson sigruđu nokkuđ örugglega, Jón Guđmar Jónsson og Sigurjón Helgason höfnuđu í öđru sćti og heimamennirnir og mótshaldararnir, Hafţór Kristjánsson og Guđni Ingvarsson, náđu ţriđja sćtinu međ góđum endaspretti.

12.11.2005

Frímann og Björn Norđurlandsmeistarar í tvímenningi

Frímann Stefánsson og Björn Ţorláksson voru rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandsmeistaratitilinn í tvímenningi...

6.11.2005

Sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands er Deildameistari 2005.

Sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands vann 1. deild Deildakeppninnar međ 253 stigum, 2 stigum á undan sveit Eykt. Ţessar 2 sveitir skáru sig nokkuđ frá hinum og var keppnin jöfn og spennandi fram í síđustu umferđ. Sveit Garđa og véla vann 2. deildina og sveitin Úlfurinn vann 3. deild.
Öll úrslit, lokastöđu og butler má sjá:

DEILDAKEPPNIN 2005

 


 

6.11.2005

Sveit Eyktar efst ţegar 3 umferđir eru eftir af Deildakeppninni

Í fyrsta leik á sunnudeginum eigast viđ 2 efstu sveitir í 1. deild. Sveitir Eyktar og Ferđaskrifstofu Vesturlands. Ţćr eru međ nokkuđ forskot á 3ja sćtiđ og má reikna međ ađ sigurvegarinn úr ţessari viđureign verđi međ góđa stöđu til ađ verđa Deildameistari 2005.

Stađa og úrslit í öllum deildum

30.10.2005

Íslandsmóti (h)eldri og yngrispilara 2005 er nú lokiđ

Íslandsmóti (h)eldri og yngri spilara lauk međ góđum sigri ţeirra Sigtryggs Sigurđssonan og Hrólfs Hjaltasonar.

29.10.2005

Sigtryggur og Hrólfur leiđa

Sigtryggur Sigurđsson og Hrólfur Hjaltason leiđa tvímenning eldri spilara eftir 11. umferđir af 19, en ...

24.10.2005

Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenning 2005

Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenning verđur haldiđ helgina 29.-30. október nćstkomandi í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37, 3. hćđ. Mótiđ fer fram 29. - 30. október.

22.10.2005

Sveit Eykt komin á toppinn í 1. deild.

Sveit Eyktar trónir á toppnum í 1. deild međ 135 stig ađ lokinni fyrstu helgi.  Sveit Garđa og véla er međ flest stig allra sveita og hefur góđa forystu í 2. deild. Sveit Straums er efst í 3. deild en ţar er stađan mjög jöfn og mikil barátta framundan.

Stađa og úrslit í Deildakeppninni

20.10.2005

Búiđ ađ draga í töflu og umferđaröđ í Deildakeppninni

Búiđ er ađ draga í töfluröđ og umferđarröđ í fyrri helgi í Deildakeppninni 2005.

Skođa upplýsingar um Deildakeppnina

 

20.10.2005

Nýr forseti kosinn á ársţingi Bridgesambandsins 16. október

GBforsetiGuđmundur Baldursson var kosinn forseti Bridgesambandsins á ársţingi 16. október. Ađrir í stjórn eru Kristján Blöndal varaforseti, Halldóra Magnúsdóttir gjaldkeri, Hranfhildur Skúladóttir ritari og Helgi Bogason, Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson međstjórnendur. Í varastjórn eru Frímann Stéfánsson, Svala Pálsdóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson.

19.10.2005

Deildakeppnin hefst um helgina

Deildakeppnin í bridge fer fram á tveimur helgum, 22.-23. október og 5.-6. nóvember í húsnćđi Bridgesambands Íslands ađ Síđumúla 37.

17.10.2005

Kristinn Ţórisson Íslandsmeistari í einmenning 2005

Kristján forseti međ 3 mestu einmenningskempunumKristinn Ţórisson stóđ uppi sem Íslandsmeistari í einmenning 2005 eftir jafna og harđa baráttu. Nćstu menn voru Guđmundur Skúlason og Haraldur Ingason.

íslandsmót í einmenning 2005


 

 

16.10.2005

Kristinn Ţórisson nýkrýndur Íslandsmeistari í eimenning 2005

Kristinn Ţórisson varđ Íslandsmeistari í einmenning 2005.  48 spilarar tóku ţátt og stóđ hann uppi sem sigurvegari í einu jafnasta móti frá upphafi.  Viđ óskum Kristni til hamingju međ fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn í opnum flokki.

Stađa efstu manna:

12.10.2005

Íslandsmótiđ í einmenning 12. - 13. október

Íslandsmótiđ í einmenningi verđur haldiđ föstudaginn 14. og laugardaginn 15. október. Skráning á bridge@bridge.is

Mótiđ hefst kl. 19:00 á föstudeginum og kl. 11:00 á laugardeginum, áćtluđ mótslok eru um kl. 20:00. Keppnisgjaldiđ er ţađ sama og í fyrra, 3.500 krónur á spilara. Verđ fyrir yngri spilara (25 ára og yngri) er 2.000 krónur.

7.10.2005

Mót í Uppsölum í Svíţjóđ

 

Sćnskur bridgeklúbbur í Uppsala hefur bođiđ íslenskri sveit ađ taka ţátt í sterku árlegu sveitakeppnismóti sem haldiđ verđur dagana 3.-4. desember nk. Mótshaldarar bjóđast til ađ útvega sveitinni hótelherbergi fyrir fjóra, henni ađ kostnađarlausu. 

6.10.2005

Nýr framkvćmdastjóri tekinn til starfa

Isak

 

Nýr framkvćmdastjóri hefur veriđ ráđinn til Bridgesambands Íslands, Ísak Örn Sigurđsson sem hóf störf 3. október.

24.9.2005

Sveit Eyktar varđ bikarmeistari 2005

 

Sveit Eyktar vann sveit Grant Thornton í úrslitaleik Bikarkeppninnar međ 125 impum gegn 91.  Í undanúrslitum vann Eykt sveit Ferđaskrifstofu Vesturlands og sveit Grant Thornton vann sveit Hermanns Friđrikssonar.

15.9.2005

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Fusce nec dolor id orci egestas ullamcorper. Duis dictum felis ac purus. Sed molestie erat sed lacus. Cum sociis natoque penatibus et magnis dis parturient montes, nascetur ridiculus mus. Aliquam erat volutpat. Sed scelerisque lacinia velit. Quisque at lorem. Nam tortor eros, volutpat sit amet, laoreet sit amet, condimentum non, pede. Nullam purus tortor, commodo et, adipiscing vitae, condimentum eu, ligula. Sed quis elit.

Phasellus arcu. Aenean ac sem. Phasellus ac purus


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing