Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.1.2006

Drama ađ venju

Svćđamóti Norđurlands Eystra er lokiđ og eins og oft áđur var gríđarleg spenna í lokin en átta sveitir kepptu um 3 sćti í undanúrlitunum.

Sigurverarar urđu nokkuđ örugglega sveit Sparisjóđs Norđlendinga.

27.1.2006

3 svćđamót fara fram núna um helgina 28.-29. janúar

Bridgesambönd Reykjaness, Vesturlands og Norđurlands Eystra fara fram um helgina. Hćgt verđur ađ sjá úrslitin á heimasíđum sambandanna:

Bs. Reykjanes
Bs. Vesturlands
Bs. Norđurlands Eystra 

25.1.2006

Akureyrarmót rúmlega hálfnađ

Nú stendur sem hćst Akureyrarmótiđ í sveitakeppni 2006 og er lokiđ ţremur kvöldum af fimm.

23.1.2006

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2006

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk nú um helgina. Sveit Eyktar spilađi ţétt og sigrađi nokkuđ örugglega.


Heimasíđa mótsins

17.1.2006

Helgarnir náđu öđru sćti á sterku móti í Svíţjóđ

Helgi Sigurđsson og Helgi Jónsson enduđu í 2. sćti á sterku móti sem fór fram í Lundi um síđustu helgi.  Mótiđ er haldiđ árlega um ţetta leyti og hefur veriđ haldiđ í 54 skipti.  Sigurvegarar voru Peter Fredin og Magnus Eriksson.

15.1.2006

Jafnt á sunnudögum B.A.

Síđustu tvo sunnudaga hjá Bridgefélagi Akureyrar hefur veriđ mikil barátta um efstu sćtin og úrslit ekki ráđist fyrr en í síđasta spili.

11.1.2006

Akureyrarmót í sveitakeppni hafiđ

Akureyrarmót í sveitakeppni hafiđ og gćti vart veriđ jafnara

9.1.2006

Bridgehátíđ Borgarnesi og Vesturlandsmót í sveitakeppni 2006

Sveit Orkuveitunnar vann sveitakeppni Bridgehátíđar Borgarness og Birkir Jónsson og Bogi Sigurbjörnsson unnu tvímenninginn. 22 sveitir og 38 pör tóku ţátt ađ ţessu sinni.
Öll úrslit er ađ finna á heimasíđu mótsins.

Vesturlandsmót í sveitakeppni 2006 (undankeppni fyrir Íslandsmót)
verđur haldiđ 28.-29. janúar nk. á Hótel Borgarnesi.

5.1.2006

Svćđamót N-E í sveitakeppni

Svćđamót N-E í sveitakeppni 2006 verđur haldiđ á Akureyri 28.-29. janúar.

5.1.2006

Úrslit í Íslandbankamóti BA

Ţann 30.desember fór Íslandsbankamótiđ fram á Hótel KEA međ ţáttöku 30 para

2.1.2006

Bridgehátíđ Borgarness

Bridgehátíđ Borgarness verđur spiluđ á Hótel Borgarnesi helgina 7.-8. janúar.

2.1.2006

Reykjavíkurmót í sveitakeppni

Reykjavíkurmót í sveitakeppni verđur spiluđ í rađkeppni, allir viđ alla, 16 spila leikir.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing