Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

28.11.2006

ÍSLANDSMÓT Í BÖTLERTVÍMENNINGI OG SAGNKEPPNI

Íslandsmót í bötlertvímenningi og sagnkeppni, sem fram fara helgina 2.- 3. desember eru alveg ný af nálinni.

Skrá sig hér 

spaðagosinn-strákur           spaðatía-stelpa

27.11.2006

GLÆSILEGUR ÁRANGUR ÍSLENDINGA Á HAWAÍ

Íslensku landsliðsspilararnir Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson náðu þeim glæsilega árangri að fagna sigri á Hawaí í Swiss Teams sveitakeppni sem þeir tóku þátt í. Með þeim í sveitinni voru Hjördís Eyþórsdóttir og Tony Kasday.

Sjá nánar hér

27.11.2006

GLÆSILEGUR SIGUR ÍSLENDINGA Á HAWAÍ

Íslensku landsliðsspilararnir Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson náðu þeim glæsilega árangri að fagna sigri á Hawaí í Swiss Teams sveitakeppni sem þeir tóku þátt í. Með þeim í sveitinni voru Hjördís Eyþórsdóttir og Tony Kasday.

26.11.2006

Sveit Hrundar Íslandsmeistari í Parasveitakeppni 2006

Hrund Einarsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR spiluðu fyrir sveit Hrundar. Til hamingju!

Heimasíða Parasveitakeppninnar

Íslm parasvk 2006 1
Íslandsmeistarar, frá vinstri: Ásgeir Ásbjörnsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson jr. og Guðmundur Baldursson forseti BSÍ

24.11.2006

ÍSLANDSMÓT Í BÖTLERTVÍMENNINGI

Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnæði Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. janúar.

14.11.2006

ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2006

Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 25.-26. nóvember 2006. Byrjað kl. 11:00 báða dagana.

4.11.2006

Óttar og Ari Már og Sigtryggur og Hrólfur nýkrýndir Íslandsmeistarar!!

Óttar Ingi Oddsson og Ari Már Arason unnu Íslandsmót yngri spilara í tvímenning með nokkrum yfirburðum, eða 69,3% skor. Leikar voru aðeins jafnari í flokki (h)eldri spilara þó að Sigtryggur og Hrólfur unnu með nokkrum yfirburðum þá munaði aðeins 6,7 stigum á 2. og 4. sætinu.

Heimasíða Íslandsmóts yngri spilara í tvímenning 2006

Heimasíða Íslandsmóts (h)eldri spilara í tvímeninng 2006


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing