Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

30.6.2006

Stadan eftir 1. lotu i heimsmeistaramoti yngri spilara i tvimenning 2006

1. lotan reyndist ekki hlidholl Islendingum, en stada paranna er eftirfarandi>

25 ara og yngri - 142 por

91.  Ari Mar Arason - Ottar Ingi Oddsson     48.07%
103. Inda Hronn Bjornsdottir - Grimur Kristinsson     45.03%
108. Johann Sigurdarson - Gudjon Hauksson     44.46%
135. Elva Davidsdottir - Hrefna Jonsdottir     38.17%
136. Olafur Hannesson - Ellert Smari Kristbergsson     37.16%

20 ara og yngri - 68 por

56.  Gabriel Gislason - Adam Finnsson     40.57%

 

Tvaer lotur verda spiladar a morgun og byrjar fyrri kl. 14.00 ad Slovenskum tima sem er 12.00 ad Isl. tima og ma reikna med stodu um kl. 16.30.

 

19.6.2006

HM í Verona

Tvö pör af þremur úr íslenska landsliðinu í opna flokknum tóku þátt í HM í Verona á Ítalíu: Matthías G. Þorvaldsson, Magnús E. Magnússon, Bjarni H. Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson.  

8.6.2006

Bikarkeppni BSÍ

Alls skráðu 35 sveitir sig í Bikarkeppni BSÍ og dregið var í fyrstu og aðra umferð í lok Kjördæmamótsins á Akureyri. Sjá allt um bikarinn hér


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing