Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

19.7.2006

Sumarleikarnir í Chicago

Tvö landsliđspör tóku ţátt í Sommer Nationals í Bandaríkjunum. Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson og Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Íslensku pörin spila ţar í sveit međ Hjördísi Eyţórsdóttur og Tony Kasday.

Sveit Nickell sem sló okkar sveit út í 8-liđa úrslitum vann Ítali í úrslitaleik Spingold! (Nickell-Freeman, Hamman-Soloway, Meckstroth-Rodwell)

Í "Open Swiss teams" varđ íslenska sveitin í 4.sćti. Glćsilegur árangur í USA!

Hćgt er ađ fylgjast međ gengi sveitarinnar hér 

Hćgt er ađ fylgjast međ völdum leikjum á Bridgebase. 

 

3.7.2006

Bikarkeppni BSÍ - 3.umferđ ađ hefjast

Dregiđ var í 3.umferđ bikarkeppninnar í sumarbridge mánudaginn 3. júlí

Eftirtaldar sveitir spila saman í 3. umferđ:

Erla Sigurjónsdóttir - Ţrír Frakkar  138 - 155
Orkuveitan
- Sparisjóđur Keflavíkur  121 - 80
Hermann Friđriksson - Nicotinell  102 - 82
Garđar og vélar - Suđurnesjasveitin  114 - 73
Skeljungssveitin - undirfot.is  101 - 94
Hákon Sigmundsson - Víđir Jónsson  56-121
VÍS - Frímann Stefánsson frestađ til 4. ágúst
Eykt - Grant Thornton  89 - 91

Frestur til ađ spila leik í 3. umferđ er til 30. júlí

 

Undanúrslit og úrslit fara fram helgina 23.-24. september.

3.7.2006

Heimsmeistaramot yngri spilara i tvimenning 2006

Thad var erfidur rodurinn hja Islensku porunum og voru Ari Mar og Ottar eina parid sem endadi yfir 50% med thvi ad skora vel yfir 60% i sidustu lotu.

Hrefna og Elva fengu birtar myndir af ser i motsbladinu og umfjollun thegar thaer spiludu gegn sigurvegurunum.

Urslit ur motinu:  http://www.worldbridge1.org/tourn/Piestany.06/PairsMain.htm

3.-10.júlí eru Íslendingarnir í sumarbúđum yngri spilara(Camp) og hér má sjá allt um ţađ: http://www.worldbridge.org/tourn/Piestany.06/CampMain.htm 

 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing