Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

27.9.2006

SHELL-DEILDAKEPPNIN 2006

SHELL-Deildakeppnin verđur spiluđ helgarnar 7.-8. október og 28.-29. október. Ađ venju verđur spilađ í ţremur deildum.

DEILDAKEPPNIN 2006   SKRÁ SIG HÉR  

26.9.2006

Eitt allra jafnasta mót allra tíma!

Fyrsta mót Bridgefélags Akureyrar í vetur er hafiđ en ţađ er Startmót Sjóvá.

Elstu menn voru spurđir álits og töldu ţeir ađ svo jöfnu móti myndu ţeir vart eftir...

 

24.9.2006

ŢRÍR FRAKKAR BIKARMEISTARAR

Ţrír frakkar náđu ađ landa nćsta öruggum sigri í úrslitaleik Bikarkeppninar međ 175 impum gegn 71 á móti Hermanni Friđrikssyni.

Bikarmeistarar 2006
Ţrír Frakkar: Steinar Jónsson, Ísak Örn Sigurđsson, Valur Sigurđsson,
Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson. Á myndina vantar Stefán Jónsson.

23.9.2006

Bikarúrslit byrja kl. 11 sunnudag- sýnt á Bridgebase

Undanúrslit: LOKASTAĐAN

Sveit Orkuveitu Reykjavíkur gaf sinn leik eftir 2. lotu ţá komnir 114 impum undir

Sveit Ţriggja Frakka sigrađi Garđar og vélar 168-75

Ţrír Frakkar spila úrslitaleikinn viđ sveit Hermanns Friđrikssonar.
Leikurinn byrjar kl. 11 á sunnudag og er sýndur á Bridgebase. Áhorfendur velkomnir í Síđumúlann en leikurinn er spilađur í ađalsalnum og er einnig sýndur í sjónvarpinu í hliđarsal!

20.9.2006

Ađalfundur B.A. 2006 og úrslit

Ađalfundur B.A. 2006 var haldinn 19.september og m.a. var ný stjórn kjörin.

20.9.2006

B.A. býđur til Startmóts Sjóvá!

Bridgefélag Akureyrar hefur ákveđiđ ađ bjóđa til ókeypis bridgeveislu í upphafi keppnistímabilsins.

17.9.2006

Bridgehátíđ sumarbridge

Magnús Sverrisson og Jörundur Ţórđarson sigruđu í tvímenningnum!

Lokastađan hér

Sveitakeppninni lauk međ sigri sveitar Ţriggja Frakka eftir ćsispennandi lokaumferđ ţar sem 6 sveitir áttu möguleika á sigri. Sveitina skipuđu Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurđsson og Kristján B. Snorrason.

Butler - 1. umferđ - 2. umferđ - 3. umferđ - 4. umferđ - 5. umferđ

16.9.2006

ÚRSLIT BIKARKEPPNI BSÍ

Úrslit bikarkeppni BSÍ verđa spiluđ helgina 23.-24. september í húsnćđi BSÍ ađ Síđumúla 37.

7.9.2006

NÝ MÓTASKRÁ

Mótaskráin fyrir tímabiliđ 2006-2007 er komin út og má finna hér til vinstri á síđunni og einnig hér.

Breyting 14.sept 2006: Leiđréttar dagsetningar á Íslandmótinu í sveitakeppni, Kjördćmamót 12-13. maí og paratvímenningur 26-27. maí.

Breyting 8.sept 2006: Deildakeppnin 7.-8. október og 28.-29. október. Breyting gerđ vegna Champions Cup á Ítalíu ţar sem 10 efstu ţjóđir á Evrópumótinu taka ţátt. Einnig vegna Nationals í USA. Íslandsmót kvenna í tvímenning 14.-15. október.

6.9.2006

8. liđa úrslit Bikarkeppni Bridgesambands Íslands

Eftirtaldar sveitir spila innbyrđis í fjórđungsúrslitum bikarkeppni Bridgesambands Íslands.

1.9.2006

Bridgefélag Reykjavíkur - Dagskrá haust 2006

Nú fer ađ koma tími til ađ setja golfsettin inn í geymslu og setjast viđ spilaborđiđ!

Bridgefélag Reykavíkur mun spila á ţriđjudögum og föstudögum í vetur í Síđumúla 37 og hefst spilamennska alltaf kl. 19:00.

Dagskrá haustins lítur ţannig út:

12.9, 19.9                   - Barómeter tvímenningur
26.9, 3.10,10.10        - Bötlertvímenningur
17.10, 24.10, 31.10   - Swiss monrad sveitakeppni
7.11, 14.11, 21.11     - Hrađsveitakeppni
28.11, 5.12, 12.12     - Cavendish tvímenningur(imps across the field)
19.12                          - Jólasveinatvímenningur

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing