Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

8.12.2007

Ísl.mót í Butler: Jón og Ţorlákur unnu annađ áriđ í röđ!

Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson byrjuđu mótiđ ekki vel ţví ţeir voru neđstir eftir 1. umferđ. Ţeir bitu í skjaldarrendurnar og voru komnir á toppinn eftir 5 umferđir. Ţeir létu forystuna aldrei af hendi eftir ţađ og voru međ örugga forystu allt mótiđ.

Bötler
Til hamingju Jón og Ţorlákur!

Heimasíđa Íslandsmótsins í Butler tvímenning 2007

 

27.11.2007

Íslandsmeistarar í Parasveitakeppni

Íslandsmótiđ í Parasveitakeppni var haldiđ síđasliđna  helgi međ ţáttöku 13 sveita.
'islandsmeistararnir frá ţví í fyrra héldu fast í titilinn og hömpuđu honum annađ áriđ í röđ.
Sjá lokastöđu og bötler hér

parasvk.´07
Hrund Einarsdóttir, Dröfn Guđmundsdóttir, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vilhjálmur Sigurđsson JR spiluđu fyrir sveit Hrundar.
parasvk2.07
Í öđru sćti var sveit Hörpu: Í ţeirri sveit spiluđu Harpa F. Ingólfsdóttir, Sveinn Ţorvaldsson, Guđrún Jörgensen sem var aldursforseti mótsins og Guđlaugur Sveinsson.
parasveitakeppni
Í ţriđja sćti urđu norđanmenn, ţau Ragnheiđur Haraldsdóttir,Gylfi Pálsson, Frímann Stefánsson og Rosmary Shaw 
Í mótslok afhenti Ţorsteinn Berg forseti BSÍ verđlaunin.
Verđlaunahafarnir fá innilegar hamingjuóskir

18.11.2007

Deildakeppninni lokiđ

Mikil spenna var fyrir síđustu umferđ í báđum deildum.  4 sveitir í 1. deild gátu unniđ titilinn og 3 sveitir áttu raunhćfan möguleika á 2. sćtinu í annari deild, en fyrsta sćtiđ var frátekiđ fyrir Málningarsveitina.
Karl Siguhjartarson sigrađi í 1. deild og Grant Thornton varđ í 2. sćti og Eykt í ţví ţriđja.
Málning varđ öruggur sigurvagari í 2. deild og sveit Sölufélagsins fylgir ţeim upp í fyrstu deild ađ ári. í ţriđja sćti voru sveit Sparisjóđs Keflavíkur

Sjá stöđu

6.11.2007

Námskeiđ fyrir konur og yngri spilara

BSÍ býđur áhugasömum keppniskonum og yngri spilurum upp á 5 kvölda námskeiđ, sem hefst seinni partinn í nóvember. Guđmundur Páll Arnarson hefur umsjón međ námskeiđinu og verđur tekinn upp ţráđurinn frá ţví í vetur.

Stađur og stund: Fimmtudagkvöld milli kl 19 og 22 í litla salnum í Síđumúla.

1 kvöld    22.nóvember

2.kvöld    29.nóvember

3.kvöld     13.desember

4.kvöld       3.janúar
5.kvöld       7.janúar ath: mánudagur
Námskeiđiđ er endurgjaldslaust, en skráning er á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360 milli kl. 13 og 17.

 

3.11.2007

Íslandsmót Yngri og (h)eldri spilara

 

Nú er Íslandsmóti yngri og eldri spilara lokiđ. 
Sigurvegarar yngri spilara eru ţeir Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason.
Sigurvegarar í eldir flokki eru ţeir Hrólfur Hjaltason og Sigtryggur Sigurđsson.

Sjá spil og lokastöđu

yngriogeldri
Íslandsmeistararar yngri spilara Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason(yngsti Íslandsmeistarinn frá upphafi?)
ásamt Íslandsmeisturum (h)eldri spilara Sigtryggi Sigurđssyni og Hrólfi Hjaltasyni.

eldri

(H)eldri spilarar- 2.sćti:Páll Ţór Bergsson-Guđlaugur Sveinsson,
1.sćti Hrólfur Hjaltason-Sigtryggur Sigurđsson
3.sćti Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Ţórđarson ásamt Ţosteini Berg forseta BSÍ

27.10.2007

Íslandsmót kvenna í tvímenning

María Haraldsdóttir og Bryndís Ţorsteinsdóttir tóku snemma forystuna á Íslandsmóti kvenna í tvímenning og sigruđu af öryggi. Dóra Axelsdótti og Erla Sigurjónsdóttir urđu í 2.sćti og Hulda Hjálmarsdóttir og Sigríđur Eyjólfsdóttir í 3.sćti.

Dagskrá

Stađan

íslkvennatvi07-efstu 3
3. Sigríđur Eyjólfsdóttir-Hulda Hjálmarsdóttir,1.Bryndís Ţorsteinsdóttir-María Haraldsdóttir
2. Erla Sigurjónsdóttir-Dóra Axelsdóttir ásamt framkvćmdastjóra BSÍ Ólöfu Ţorsteinsdóttur og keppnisstjóranum Páli Ţórssyni.

23.10.2007

Ársţing BSÍ 2007

Ársţing BSÍ var haldiđ 21.október s.l. Mćttir voru fulltrúar bćđi af Stór-Reykjavíkursvćđi og af landsbyggđinni.

Guđmundur Baldursson, forseti til 2ja ára lét af embćttinu og fćr hann hinar bestu ţakkir fyrir mjög vel unniđ starf í ţágu Bridgesambands Íslands.

Ţorsteinn Berg var kosinn forseti til nćstu 2ja ára

Ný stjórn var kosin: Í nýrri stjórn eru ásamt forseta sambandsins Ţorsteini Berg, Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson, Hrafnhildur skúladóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson, í varastjórn eru Garđar Garđarsson og Júlíus Sigurjónsson.

Ísak Örn Sigurđsson hefur látiđ af störfum sem framkvćmdarstjóri og ráđin hefur veriđ nýr framkvćmdarstjóri í hans stađ og er ţađ Ólöf Heiđur Ţorsteinsdóttir.

20.10.2007

Íslandsmótiđ í einmennig

Ţrátt fyrir ađ Ţórđur hafi misstigiđ sig í nćstsíđustu umferđ, beit hann í skjaldarrendur og lauk mótinu međ stćl.  Til hamingju ţórđur Sigurđsson

Sjá stöđu.

Einmenningur 2007
Forseti BSÍ Guđmundur Baldursson ásamt verđlaunahöfum,
2.sćti Sigurđur Björgvinsson, Íslandsmeistarinn Ţórđur Sigurđsson, 3.sćti Vignir Hauksson

15.10.2007

ÁRSŢING BSÍ

Ársţing BSÍ verđur haldiđ í húsnćđi Bridgesambands Íslands sunnudaginn 21. október og hefst klukkan 10:00 ađ morgni. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvćđisrétt á ţinginu samkvćmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúa eru velkomnir ađ sitja ţingiđ. Ef einhver hefur hug á ađ sitja ţingiđ án ţess ađ vera fulltrúi félags, sendi viđkomandi inn umsókn međ tölvupósti á póstfangiđ bridge@bridge.is

14.10.2007

Deildakeppnin hálfnuđ

Nú er lokiđ fyrri helgi í deildakeppni Bridgesambands Íslands og í 1. deild leiđir Eykt, en sveit Karls Sigurhjartarsonar er í öđru sćti. 
Í 2. deild eru sveitir Málningar og Sparisjóđsins í Keflavík sem leiđa hjörđina.

Sjá öll úrslit. 

10.10.2007

Bermúdaskálin og Feneyjarbikarinn

Nú er ađ síga á seinni hlutann á heimsmeistaramótinu í bridge.
Íslendingar eiga fulltrúa í mótinu um Feneyjarbikarinn en Hjördís Eyţórsdóttir spilar fyrir USA 2. Sveitin tapađi í 8-liđa úrslitum fyrir Frakklandi međ ađeins 1 impa!

Norđmenn og Bandaríkjamenn spila til úrslita í opnum flokki á heimsmeistaramótinu í brids, sem stendur nú yfir í Shanghai í Kína. Í kvennaflokki spila Bandaríkin og Ţýskaland til úrslita.

Norđmenn unnu sigur á Hollendingum og Bandaríkjamenn unnu Suđur-Afríkumenn í undanúrslitum í opnum flokki. Í kvennaflokki vann bandaríska liđiđ ţađ kínverska og Ţjóđverjar unnu Frakka.

Úrslitaleikirnir hefjast á morgun og ţeim lýkur á laugardag.

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á heimasíđu mótsins

Lifandi úrslit má finna hér á Swangames

Einnig má sjá beinar útsendingar frá völdum leikjum á Bridgebase og á BridgebaseTV

23.9.2007

ÚRSLITALEIKUR BIKARKEPPNI BSÍ

Sveit Eyktar vann glćsilegan sigur 180 - 100 á sveit Grant Thornton í 64 spila bikarúrslitaleik sem háđur var 23. september. Sveit Eyktar vann sigur í öllum fjórum lotunum, 42-35 í fyrstu lotunni, 42-17 í annarri, 59-27 í ţeirri ţriđju og 37-21 í ţeirri fjórđu. Spilarar í sveit Eyktar voru Ađalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson og Ţorlákur Jónsson

bikarmeistarar-Eykt
Ađalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson, Ţorlákur Jónsson, Jón Baldursson,
Sigurbjörn Haraldsson og Sverrir Ármannsson

22.9.2007

UNDANÚRSLIT BIKARKEPPNI BSÍ

Undanúrslitaleikjum Bikarkeppni BSÍ lauk um klukkan 18:15 ţann 22. september. Úrslitin urđu ţannig:
EYKT - BREKI JARĐVERK         85 - 17    Breki gaf leikinn e. 2 lotur af 4
SP.SIGLUFJARĐAR - GRANT THORNTON   97 - 109

Til úrslita um bikarmeistaratitilinn spila sveitir Eyktar og Grant Thornton. Leikurinn verđur sýndur á Bridgebase og hefst klukkan 11:00 ţann 23. sept og lýkur um 20:30

12.9.2007

LOKAMÓT SUMARBRIDGE

Sverrir Ármannsson og Ađalsteinn Jörgensen unnu Lokamót Sumarbridge. Ţeir voru međ +57 og í öđru sćti voru Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal međ +50. 3ja sćtiđ fengu Halldór Ţorvaldsson og Magnús Sverrisson međ +40

Lokamót Sumarbridge 2007

sumarbridgemot-verdlaun
2.sćti: Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal, 1.sćti:Sverrir Ármannsson - Ađalsteinn Jörgensen,
3.sćti Magnús Sverrisson - Halldór Ţorvaldsson

sumarbridge-bronsstig
Bronsstigakóngur sumarbridge Halldór Ţorvaldsson, prinsessan Inda Hrönn Björnsdóttir, drottningin Guđrún Jóhannesdóttir

6.9.2007

FRAMKVĆMDASTJÓRI BRIDGESAMBANDSINS


NÚ FER HVER AĐ VERĐA SÍĐASTUR AĐ SĆKJA UM!!!

Bridgesamband Íslands leitar eftir öflugum starfsmanni til ađ gegna stöđu framkvćmdastjóra.
Starfiđ felur í sér umsjón međ daglegum rekstri sambandsins, fjáröflun, frćđslustarfi, samskiptum viđ fjölmiđla, félagsmenn og erlenda ađila.
Viđkomandi sinnir mótahaldi á vegum sambandsins, sér um stigaskráningu og félagaskrá.
Ţekking á rekstri er ćskileg en frumkvćđi, drifkraftur og metnađur er skilyrđi.
Allar ábendingar um nýjan framkvćmdastjóra eru vel ţegnar.

Viđtakandi umsókna er forseti Bridgesambands Íslands, Guđmundur Baldursson, Ólafsgeisla 89, 113 Reykjavík. - E-mail gudmundur@logoflex.is

 

31.8.2007

Ný mótaskrá komin út!

Búiđ er ađ gefa út mótaskrá BSÍ fyrir tímabiliđ 2007-2008. 
Tímasetningar móta eftir áramót gćtu tekiđ breytingum eftir stjórnarfund BSÍ 5. september og/eđa eftir ársţing BSÍ 21. október.

Svćđaformenn eru beđnir um ađ senda á bridge@bridge.is tímasetningar svćđamóta og annarra móta, sem allra fyrst móta fyrir áramót.
Einnig vćri gott ađ láta skrifstofu BSÍ vita ef breytingar hafa orđiđ á spiladögum eđa tengiliđum/formönnum félaga.

Athygli er vakin á ţví ađ miđađ viđ ţessa mótaskrá verđa úrslit Íslandsmóts í sveitakeppni í kringum sumardaginn fyrsta en ekki páskana.

Allar ábendingar varđandi mótaskrána er vel ţegnar.

Góđar stundir viđ grćna borđiđ í vetur!

18.7.2007

Bikarkeppni BSÍ - 3. umferđ

3. umferđ:

Breki jarđverk ehf - Úlfurinn 118 - 114

Sparisjóđur Siglufjarđar - Gylfi Baldursson 125 - 35

Malarvinnslan - Eykt 73 - 100

Skeljungur - Grant Thornton

Frestur til ađ ljúka 3. umferđ er til 16. september

Allar upplýsingar um bikarkeppnina er hćgt ađ nálgast á

heimasíđu Bikarkeppni 2007

10.7.2007

Sumarpistlar Guđmundar Páls Arnarsonar

Guđmundur Páll Arnarson skrifar pistla um bridge hálfsmánađarlega í sumar.
5. pistillinn kom netiđ í  gćr og er hćgt ađ lesa hann hér :

Sumarpistlar GPA

Í pistlunum er međal annars fari yfir sagnrautir sem  íslenskir spilarar geta svara spjallinu, http://www.bridge.is/spjall/tt.asp?forumid=9 eđa svarblöum sem hanga uppi á spilakvöldum Sumarbridge í húsnćđi BSÍ.

8.7.2007

Bridge á landsmóti

 

Lokiđ er bridgekeppni á landsmóti UMFÍ 2007.
Unnu heimamenn í UMSK góđan sigur.

Sjá öll úrslit

10.6.2007

BIKARKEPPNI SUMARSINS - fyrstu úrslit

Fyrstu úrslitin í bikarkeppni sumarsins eru farin ađ berast og verđa uppfćrđ hér á síđuna.  Keppnisgjald er 4.000 krónur á umferđ.

31.5.2007

Norđurlandamótiđ í Lillehammer

Ísland gerđi jafntefli viđ Dani í opnum flokki í síđustu umferđ Norđurlandamótsins sem dugđi ekki til ađ lyfta liđinu úr fimmta sćti keppninnar, til ţess ţurfti Ísland 18 stig. Finnar tryggđu sér öruggan sigur međ 25-1 sigri á Fćreyjum í síđustu umferđ. Kvennaliđiđ ţurfti ađ bíta í ţađ súra epli ađ detta úr ţriđja sćtinu í ţađ fjórđa međ slćmu tapi 5-25 gegn liđi Dana. Ţar urđu norsku konurnar Norđurlandameistarar međ sex stiga forystu á liđ Svíţjóđar.

HÉR ER HĆGT AĐ FYLGJAST MEĐ "RUNNING SCORE"

Bein sjónvarpsútsending frá Lillehammer hér

Heimasíđa Norđurlandamótsins

Landsliđ Íslands á NM eru ţannig skipuđ:

Opinn flokkur:
Sigurvegarar 1.deildar 2006: Eykt
Ađalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson
Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson
Bjarni H. Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson

Kvennaflokkur:
Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2007: SR- Group
Anna Ívarsdóttir - Guđrún Óskarsdóttir
Hjördís Sigurjónsdóttir - Ragnheiđur Nielsen
Ljósbrá Baldursdóttir (pc)

ÍSLAND - OPINN FLOKKUR:

NM-opinn flokkur
Efri röđ: Sigurbjörn Haraldsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson
Neđri röđ: Ađalsteinn Jörgensen, Guđmundur Baldursson forseti BSÍ, Ţorákur Jónsson

ÍSLAND - KVENNAFLOKKUR

NM-kvenna
Efri röđ: Ragnheiđur Nielsen, Guđrún Óskarsdóttir, Anna Ívarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir
Neđri röđ: Guđmundur Baldursson forseti BSÍ, Ljósbrá Baldursdóttir

ÁFRAM ÍSLAND !!!

19.5.2007

Kjördćmamótiđ

Reykjavík vann sigur á Kjördćmamótinu sem haldiđ var helgina 19.-20. maí á Ísafirđi. Sveit Reykjavikur leiddi nánast allan tímann, en fyrir lokaumferđina var sveit N-Vestra búin ađ minnka biliđ niđur í 5 stig. Í lokaumferđinni áttust ţessar 2 sveitir viđ og hafđi Reykjavík ţar sigur, 72-48. Reykjavík endađi ţví međ 648 stig, en N-Vestra í öđru sćti međ 619 stig. Skor Reykjavíkur jafngildir 18 stigum ađ međaltali fyrir hvern leik.

Sjá stöđu

Reykjavík
Reykjavík: Frá vinstri-Sveinn R. Ţorvaldsson, Guđlaugur Sveinsson, Sigtryggur Sigurđsson,
Magnús Sverrisson, Guđrún Jóhannesdóttir, Baldur Bjartmarsson, Kristján Blöndal, Friđjón Ţórhallsson, Ólöf Ţorsteinsdóttir, Ísak Sigurđsson, Guđný Guđjónsdóttir, Ómar Olgeirsson,
Hrafnhildur Skúladóttir, Halldór Ţorvaldsson og Jörundur Ţórđarson. Á myndina vantar Svein Rúnar Eiríksson

16.5.2007

SUMARBRIDGE AĐ HEFJAST Í KVÖLD

Sumarbridge hefur starfsemi sína í kvöld klukkan 19:00. Ţeir sem hyggjast mćta í kvöld, mćti tímanlega til ađ gefa mótshöldurum kost á ađ byrja í tíma.

15.5.2007

KJÖRDĆMAMÓTIĐ Á ÍSAFIRĐI 19.-20. MAÍ

Kjördćmamótiđ í bridge verđur ađ ţessu sinni í kjördćmi Vestfirđinga og spilađ helgina 19.-20. maí. Spilastađur verđur Menntaskólinn á Ísafirđi. Nánari upplýsingar um mótiđ, gistimöguleika,tímaáćtlanir og reglugerđ sjást í hlekknum "sjá nánar"
Búiđ er ađ ganga frá rútuferđ frá Reykjavík uppúr klukkan 17:00 föstudaginn 18. maí. Rútan verđa 50 sćta, en ţegar eru 17 sćti frátekin fyrir Fćreyinga sem koma međ flugi laust fyrir klukkan 17:00. Alls eru ţví 33 sćti laus í rútuna og um ţau sćti gildir reglan "Fyrstur kemur - fyrstur fćr". Rútan fer til baka frá Ísafirđi í mótslok. Fargjald verđur um eđa undir 5.000 krónur á mann, svo fremi sem rútan fyllist. Skráning  á bridge@bridge.is eđa í síma 587 9360 og skráningarfrestur til klukkan 17:00 miđvikudaginn 16. maí.

7.5.2007

Langţráđur Bötler

Er ađ slá inn bötlerinn í úrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni. 

Vona ađ Bessi og Bjarni ţurfi ekki ađ skila páskaeggjum sínum.

Kćr kveđja,

Björgvin Már

sjá hér

5.5.2007

Íslandsmótiđ í paratvímenningi

 

Mótinu lokiđ međ nokkuđ öruggum sigri Ragnheiđar Nielsen og Ómars Olgeirssonar

Sjá stöđu

paratví
2-Ásgeir Ásbjörnsson-Dröfn Guđmundsdóttir, 1-Ragnheiđur Nielsen-Ómar Olgeirsson,
3-Arngunnur Jónsdóttir-Kristján Blöndal ásamt Guđmundi Baldurssyni forseta BSÍ

23.4.2007

ĆSISPENNANDI LOKASPRETTUR Á ISLM. Í TVÍM. 2007

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu sigur á Íslandsmótinu í tvímenningi sem haldið var helgina 20.-21. apríl eftir æsispennandi lokasetu. Jón Baldursson varð Íslandsmeistari í tvímenningi 4 ár í röð en 21 ár eru síðan hann vann til þessa titils síðast. Fyrir lokaumferðina munaði aðeins 0.5% skori á fimm efstu pörunum og öll þau pör komu til greina sem Íslandsmeistarar. Jón og Þorlákur náðu góðum árangri í lokasetunni sem dugði þeim í efsta sætið en Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal hrepptu annað sætið, einnig eftir góða lokaumferð. Lokastaða efstu para varð þannig:

1. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson                      315,2
2. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                      296,4
3. Ásmundur Pálsson - Guðm. Páll Arnarson           280,3
4. Guðmundur Halldórsson - Hermann Friðriksson  265,9
5. Daníel M. Sigurðsson - Erlendur Jónsson            259,2

ísltví2007
Verðlaunahafar sáttir eftir æsispennandi lokabaráttu

Nánar - sjá heimasíðu mótsins

7.4.2007

SVEIT EYKTAR ÍSLANDSMEISTARI Í SVEITAKEPPNI

Eykt vann glćstan sigur í úrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni, annađ áriđ í röđ. Íslandsmeistararnir eru Ađalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson og Ţorlákur Jónsson.

1- Eykt
Íslandsmeistarar 2007 - Eykt: Ţorlákur Jónsson, Jón Baldursson,
Sigurbjörn Haraldsson, Ađalsteinn Jörgensen,Sverrir Ármannsson og 
Bjarni Einarsson ásamt Guđmundi Baldurssyni forseta BSÍ.

Heimasíđa mótsins

 

 

7.4.2007

Alda og Kristján međ besta árangurinn í Góumóti

Alda Guđnadóttir og Kristján B. Snorrason náđu besta árangrinum samanlagt á Góumótinu sem haldiđ var samhliđa úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni 5. og 6. apríl.

6.4.2007

ÚRSLIT ÍSLANDSMÓTSINS Í SVEITAKEPPNI

Úrslitakeppni fjögurra efstu sveita verđur háđ laugardaginn 7. apríl á Hótel Loftleiđum.

23.3.2007

DRAMATÍK Í LOK UNDANKEPPNI ÍSLANDSMÓTS Í SVK.

Dramatík einkenndi lokaniđurstöđuna í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni, en 3 efstu sveitirnar af 10 komust áfram í úrslitakeppni Íslajndsmót sem verđur háđ 4.-7. apríl á Hótel Loftleiđum.

22.3.2007

FÖSTUDAGSBRIDGE FELLUR NIĐUR

Föstudagsbridge 23. mars fellur niđur vegna undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem hefst klukkan 14:00 á Hótel Loftleiđum.

18.3.2007

ÖRUGGUR SIGUR GRÍMSBRĆĐRA Á ÍSLM. YNGRI SPILARA

Sveit Grímsbrćđra vann öruggan sigur í Íslandsmóti yngri spilara í sveitakeppni, fékk 119 stig í 6 leikjum. Spilarar í sveit Grímsbrćđra voru Grímur Kristinsson, Guđjón Hauksson, Inda Hrönn Björnsdóttir og Jóhann Sigurđarson.

yngrispilarar-sveitó 2007
Grímsbrćđur sćlir međ sigurinn! Grímur Kristinsson, Inda Hrönn Björnsdóttir,
Guđjón Hauksson og Jóhann Sigurđarson ásamt forseta BSÍ Guđmundi Baldurssyni.

5.3.2007

ÍSLANDSMÓT Í SVK - UNDANK. OG ÚRSLIT

Fjölmargar sveitir víđsvegar ađ af landinu taka ţátt í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni sem haldiđ verđur á Hótel Loftleiđum. Undankeppni verđur haldin dagana 23.-25. mars og úrslitin 4.-7. apríl.

Hér má sjá styrkleikaröđun sveita  og meistarastig+5ára stig spilara í öllum sveitum

Dregiđ var í riđla í hádeginu föstudaginn 9.mars 
Riđlaskipting

Heimasíđa - Undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni 2007

Fróđlegt verđur ađ sjá hver verđur "spútniksveitin" í ár!

Tímasetningarnar og tilbođ á gistingu má sjá hér međ ţví ađ ýta á hlekkinn "Sjá nánar".

5.3.2007

REYKJAVÍKURMÓT Í TVÍMENNINGI

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi verđur spilađ laugardaginn 10. mars. Keppnisstjóri verđur Björgvin Már Kristinsson og keppnisgjald 4.000 krónur á pariđ. Spilađ verđur ađ Síđumúla 37, húsnćđi Bridgesambands Íslands.

4.3.2007

SR-GROUP MEĐ ÖRUGGAN SIGUR Á ÍSLM. KV. Í SVK. 2007

Sveit SR-Group vann öruggan sigur á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem fram fór helgina 3.-4. mars. Sveit SR-Group var međ forystu allan tímann og ţegar upp var stađiđ, var sveitin međ 26 stiga forystu á annađ sćtiđ.

Heimasíđa Íslandsmóts kvenna í sveitakeppni 2007

Íslandsmeistarar í kvennasveitó 2007
Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2007:
Ragnheiđur Nielsen, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir,
Guđrún Óskarsdóttir ásamt Guđmundi Baldurssyni forseta BSÍ.
Einnig spilađi Anna Ívarsdóttir í sveitinni.

3.3.2007

SVEIT SR-GROUP MEĐ GÓĐA FORYSTU Í ÍSLANDSMÓTI KVENNA Í SVEITAKEPPNI 2007

Sveit SR-Group hefur náđ 20 stiga forystu í Íslandsmóti kvenna í saveitakeppni ađ afloknum 5 umferđum af 9.

Heimasíđa Íslandsmóts kvenna í sveitakeppni 2007

27.2.2007

KVENNANÁMSKEIĐ AĐ HEFJAST

Kvennanámskeiđ eru nú ađ hefjast hjá Guđmundi Páli Arnarssyni, en ţau eru haldin fimmtudagskvöldin 8.mars - 10. maí. Námskeiđin verđa frá klukkan 19:00-22:00.

26.2.2007

Útsendingar á Bridgebase frá Bridgehátíđ

Minnt er á ađ hćgt er ađ skođa útsendingar á Bridgebase hér

Ţeir sem voru ađ spila gátu auđvitađ ekki fylgst međ en hćgt er ađ skođa leikina eftir á...

21.2.2007

ISLANDSMÓT KVENNA Í SVEITAKEPPNI 3.-4. MARS

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verđur háđ helgina 3.-4. mars. Keppt verđur um réttinn “Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2007” auk ţess sem efsta sveitin vinnur sér rétt til ađ skipa landsliđ Íslands á Norđurlandamótinu í Lillehammer í sumar.

19.2.2007

NORSKIR SIGRAR Á BRIDGEHÁTÍĐ

Norđmenn voru áberandi í verđlaunasćtum Bridgehátíđar, bćđi í tvímenningnum og sveitakeppninni. Jan Petter Svendsen og Erik Sćlensminde náu ţeim sjaldgćfa áfanga ađ fagna sigri í báđum keppnum.

19.2.2007

ÚRSLIT ALLRAR BRIDGEHÁTÍĐAR Á SWANGAMES

Sjá má úrslit hér á Swangames.com

Í ţessum hlekk er hćgt ađ skođa úrslit allra leikja á Bridgehátíđ 2007 og skođađ myndir úr mótinu.

16.2.2007

Tvímenningur Bridgehátíđar rúmlega hálfnađur

Nú er lokiđ17 umferđum í tvímenningi Bridgehátíđar. Mikil barátta er um efstu sćtin og jafnt á toppnum.

16.2.2007

BRIDGEHÁTÍĐ

Nú er lokiđ15 umferđum í tvímenningi Bridgehátíđar. Íslendingarnir Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson eru í efsta sćtinu en síđan kom nokkur relend pör í humátt á eftir ţeim.

16.2.2007

LETTAR Í FORYSTU

Nú er lokiđ 10 umferđum af 23 í tvímenningskeppni Bridgehátíđar og í síđustu umferđ fyrsta spiladagsins náđu Lettarnir Ivars Rubenis og Ugis Jansons forystunni.

12.2.2007

LANDSLEIKUR VIĐ ZIA Í BRIDGE!!

Fimmtudaginn 15. febrúar á milli klukkan 14-17 verđur háđur landsleikur í bridge í húsi Orkuveitunnar á milli sveitar Zia Mahmood og íslenska landsliđins.

8.2.2007

STJÖRNUHRAĐSVEITAKEPPNI

Nú er orđiđ ljóst hverjir spila í stjörnuhrađsveitakeppninni sem spiluđ verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur miđvikudagskvöldiđ 14. febrúar. Búiđ er ađ velja 16 pör til ađ spila annan vćnginn í hrađsveitakeppninni, 13 erlend pör og 3 íslensk landsliđspör. Pörin sem kaupa sig í keppnina, verđa dregin í sveit međ ţessum völdu pörum.

2.2.2007

SKRÁ SIG Í TÍMA

Húsnćđiđ á Hótel Loftleiđum rúmar ađeins ákveđinn fjölda og vegna ţess hve skráning hefur gengiđ vel fram ađ ţessu, eru menn beđnir um ađ skrá sig í tíma. Nú ţegar er fullt orđiđ í tvímenninginn og verđa menn settir á biđlista ef ţeir skrá sig.

1.2.2007

GLĆSIMÁLTÍĐ Í PERLUNNI

Bridgesamband Íslands hefur pantađ mat fyrir 100 manns í Perlunni, eftir lok tvímenningskeppninnar föstudaginn 16. febrúar klukkan 19:30.

24.1.2007

BRIDGEHÁTÍĐ 2007

Bridgehátíđ 2007 verđur haldin dagana 15.-18. febrúar nćstkomandi á Hótel Loftleiđum. Skráning er ţegar hafin og hćgt ađ skrá sig hér á síđunni.

4.1.2007

FÖSTUDAGSBRIDGE BYRJAR 12. JANÚAR

Föstudagsbridge hefur starfsemi sína 12. janúar.

Sjá úrslit úr föstudagsbridge hér

3.1.2007

GLEĐILEGT ÁR OG TAKK FYRIR ŢAĐ GAMLA!

Gleđilegt ár kćru spilarar!

Áriđ fer fjörlega af stađ í bridgelífinu ađ vanda.
HSK mót á Selfossi fimmtudaginn 4.janúar

Bridgehátíđ í Borgarnesi nćstu helgi

Reykjavíkurmótiđ 9-21.janúar-Heimasíđa mótsins 

Sjá nánar um öll svćđamót framundan hér 

Svćđaformenn og/eđa keppnisstjórar eru hvattir til ađ setja fréttir um úrslit svćđamóta inn á heimasíđu bridge.is. Ţeir sem ekki treysta sér í ađ setja ţađ sjálfir inn geta sent inn fréttir á bridge@bridge.is   Hér má sjá úrslit móta sem eru á mótaskránni-vantar enn úrslit nokkura móta

Formenn félaga eru minntir á skilagreinina sem ţarf ađ skila fyrir 10.janúar. Einnig bronsstig og silfurstig spilara.
Hćgt er ađ nálgast skjaliđ hér og ţćgilegast er ađ senda í tölvupósti á  bridge@bridge.is eđa á faxi 587-9361. 

Góđa skemmtun viđ grćna borđiđ áriđ 2007!


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing