Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

27.10.2007

Íslandsmót kvenna í tvímenning

María Haraldsdóttir og Bryndís Ţorsteinsdóttir tóku snemma forystuna á Íslandsmóti kvenna í tvímenning og sigruđu af öryggi. Dóra Axelsdótti og Erla Sigurjónsdóttir urđu í 2.sćti og Hulda Hjálmarsdóttir og Sigríđur Eyjólfsdóttir í 3.sćti.

Dagskrá

Stađan

íslkvennatvi07-efstu 3
3. Sigríđur Eyjólfsdóttir-Hulda Hjálmarsdóttir,1.Bryndís Ţorsteinsdóttir-María Haraldsdóttir
2. Erla Sigurjónsdóttir-Dóra Axelsdóttir ásamt framkvćmdastjóra BSÍ Ólöfu Ţorsteinsdóttur og keppnisstjóranum Páli Ţórssyni.

23.10.2007

Ársţing BSÍ 2007

Ársţing BSÍ var haldiđ 21.október s.l. Mćttir voru fulltrúar bćđi af Stór-Reykjavíkursvćđi og af landsbyggđinni.

Guđmundur Baldursson, forseti til 2ja ára lét af embćttinu og fćr hann hinar bestu ţakkir fyrir mjög vel unniđ starf í ţágu Bridgesambands Íslands.

Ţorsteinn Berg var kosinn forseti til nćstu 2ja ára

Ný stjórn var kosin: Í nýrri stjórn eru ásamt forseta sambandsins Ţorsteini Berg, Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson, Hrafnhildur skúladóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson, í varastjórn eru Garđar Garđarsson og Júlíus Sigurjónsson.

Ísak Örn Sigurđsson hefur látiđ af störfum sem framkvćmdarstjóri og ráđin hefur veriđ nýr framkvćmdarstjóri í hans stađ og er ţađ Ólöf Heiđur Ţorsteinsdóttir.

20.10.2007

Íslandsmótiđ í einmennig

Ţrátt fyrir ađ Ţórđur hafi misstigiđ sig í nćstsíđustu umferđ, beit hann í skjaldarrendur og lauk mótinu međ stćl.  Til hamingju ţórđur Sigurđsson

Sjá stöđu.

Einmenningur 2007
Forseti BSÍ Guđmundur Baldursson ásamt verđlaunahöfum,
2.sćti Sigurđur Björgvinsson, Íslandsmeistarinn Ţórđur Sigurđsson, 3.sćti Vignir Hauksson

15.10.2007

ÁRSŢING BSÍ

Ársţing BSÍ verđur haldiđ í húsnćđi Bridgesambands Íslands sunnudaginn 21. október og hefst klukkan 10:00 ađ morgni. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvćđisrétt á ţinginu samkvćmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúa eru velkomnir ađ sitja ţingiđ. Ef einhver hefur hug á ađ sitja ţingiđ án ţess ađ vera fulltrúi félags, sendi viđkomandi inn umsókn međ tölvupósti á póstfangiđ bridge@bridge.is

14.10.2007

Deildakeppnin hálfnuđ

Nú er lokiđ fyrri helgi í deildakeppni Bridgesambands Íslands og í 1. deild leiđir Eykt, en sveit Karls Sigurhjartarsonar er í öđru sćti. 
Í 2. deild eru sveitir Málningar og Sparisjóđsins í Keflavík sem leiđa hjörđina.

Sjá öll úrslit. 

10.10.2007

Bermúdaskálin og Feneyjarbikarinn

Nú er ađ síga á seinni hlutann á heimsmeistaramótinu í bridge.
Íslendingar eiga fulltrúa í mótinu um Feneyjarbikarinn en Hjördís Eyţórsdóttir spilar fyrir USA 2. Sveitin tapađi í 8-liđa úrslitum fyrir Frakklandi međ ađeins 1 impa!

Norđmenn og Bandaríkjamenn spila til úrslita í opnum flokki á heimsmeistaramótinu í brids, sem stendur nú yfir í Shanghai í Kína. Í kvennaflokki spila Bandaríkin og Ţýskaland til úrslita.

Norđmenn unnu sigur á Hollendingum og Bandaríkjamenn unnu Suđur-Afríkumenn í undanúrslitum í opnum flokki. Í kvennaflokki vann bandaríska liđiđ ţađ kínverska og Ţjóđverjar unnu Frakka.

Úrslitaleikirnir hefjast á morgun og ţeim lýkur á laugardag.

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á heimasíđu mótsins

Lifandi úrslit má finna hér á Swangames

Einnig má sjá beinar útsendingar frá völdum leikjum á Bridgebase og á BridgebaseTV


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing