Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

27.2.2007

KVENNANÁMSKEIĐ AĐ HEFJAST

Kvennanámskeiđ eru nú ađ hefjast hjá Guđmundi Páli Arnarssyni, en ţau eru haldin fimmtudagskvöldin 8.mars - 10. maí. Námskeiđin verđa frá klukkan 19:00-22:00.

26.2.2007

Útsendingar á Bridgebase frá Bridgehátíđ

Minnt er á ađ hćgt er ađ skođa útsendingar á Bridgebase hér

Ţeir sem voru ađ spila gátu auđvitađ ekki fylgst međ en hćgt er ađ skođa leikina eftir á...

21.2.2007

ISLANDSMÓT KVENNA Í SVEITAKEPPNI 3.-4. MARS

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verđur háđ helgina 3.-4. mars. Keppt verđur um réttinn “Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2007” auk ţess sem efsta sveitin vinnur sér rétt til ađ skipa landsliđ Íslands á Norđurlandamótinu í Lillehammer í sumar.

19.2.2007

NORSKIR SIGRAR Á BRIDGEHÁTÍĐ

Norđmenn voru áberandi í verđlaunasćtum Bridgehátíđar, bćđi í tvímenningnum og sveitakeppninni. Jan Petter Svendsen og Erik Sćlensminde náu ţeim sjaldgćfa áfanga ađ fagna sigri í báđum keppnum.

19.2.2007

ÚRSLIT ALLRAR BRIDGEHÁTÍĐAR Á SWANGAMES

Sjá má úrslit hér á Swangames.com

Í ţessum hlekk er hćgt ađ skođa úrslit allra leikja á Bridgehátíđ 2007 og skođađ myndir úr mótinu.

16.2.2007

Tvímenningur Bridgehátíđar rúmlega hálfnađur

Nú er lokiđ17 umferđum í tvímenningi Bridgehátíđar. Mikil barátta er um efstu sćtin og jafnt á toppnum.

16.2.2007

BRIDGEHÁTÍĐ

Nú er lokiđ15 umferđum í tvímenningi Bridgehátíđar. Íslendingarnir Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson eru í efsta sćtinu en síđan kom nokkur relend pör í humátt á eftir ţeim.

16.2.2007

LETTAR Í FORYSTU

Nú er lokiđ 10 umferđum af 23 í tvímenningskeppni Bridgehátíđar og í síđustu umferđ fyrsta spiladagsins náđu Lettarnir Ivars Rubenis og Ugis Jansons forystunni.

12.2.2007

LANDSLEIKUR VIĐ ZIA Í BRIDGE!!

Fimmtudaginn 15. febrúar á milli klukkan 14-17 verđur háđur landsleikur í bridge í húsi Orkuveitunnar á milli sveitar Zia Mahmood og íslenska landsliđins.

8.2.2007

STJÖRNUHRAĐSVEITAKEPPNI

Nú er orđiđ ljóst hverjir spila í stjörnuhrađsveitakeppninni sem spiluđ verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur miđvikudagskvöldiđ 14. febrúar. Búiđ er ađ velja 16 pör til ađ spila annan vćnginn í hrađsveitakeppninni, 13 erlend pör og 3 íslensk landsliđspör. Pörin sem kaupa sig í keppnina, verđa dregin í sveit međ ţessum völdu pörum.

2.2.2007

SKRÁ SIG Í TÍMA

Húsnćđiđ á Hótel Loftleiđum rúmar ađeins ákveđinn fjölda og vegna ţess hve skráning hefur gengiđ vel fram ađ ţessu, eru menn beđnir um ađ skrá sig í tíma. Nú ţegar er fullt orđiđ í tvímenninginn og verđa menn settir á biđlista ef ţeir skrá sig.

1.2.2007

GLĆSIMÁLTÍĐ Í PERLUNNI

Bridgesamband Íslands hefur pantađ mat fyrir 100 manns í Perlunni, eftir lok tvímenningskeppninnar föstudaginn 16. febrúar klukkan 19:30.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing