Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

23.3.2007

DRAMATÍK Í LOK UNDANKEPPNI ÍSLANDSMÓTS Í SVK.

Dramatík einkenndi lokaniđurstöđuna í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni, en 3 efstu sveitirnar af 10 komust áfram í úrslitakeppni Íslajndsmót sem verđur háđ 4.-7. apríl á Hótel Loftleiđum.

22.3.2007

FÖSTUDAGSBRIDGE FELLUR NIĐUR

Föstudagsbridge 23. mars fellur niđur vegna undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem hefst klukkan 14:00 á Hótel Loftleiđum.

18.3.2007

ÖRUGGUR SIGUR GRÍMSBRĆĐRA Á ÍSLM. YNGRI SPILARA

Sveit Grímsbrćđra vann öruggan sigur í Íslandsmóti yngri spilara í sveitakeppni, fékk 119 stig í 6 leikjum. Spilarar í sveit Grímsbrćđra voru Grímur Kristinsson, Guđjón Hauksson, Inda Hrönn Björnsdóttir og Jóhann Sigurđarson.

yngrispilarar-sveitó 2007
Grímsbrćđur sćlir međ sigurinn! Grímur Kristinsson, Inda Hrönn Björnsdóttir,
Guđjón Hauksson og Jóhann Sigurđarson ásamt forseta BSÍ Guđmundi Baldurssyni.

5.3.2007

ÍSLANDSMÓT Í SVK - UNDANK. OG ÚRSLIT

Fjölmargar sveitir víđsvegar ađ af landinu taka ţátt í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni sem haldiđ verđur á Hótel Loftleiđum. Undankeppni verđur haldin dagana 23.-25. mars og úrslitin 4.-7. apríl.

Hér má sjá styrkleikaröđun sveita  og meistarastig+5ára stig spilara í öllum sveitum

Dregiđ var í riđla í hádeginu föstudaginn 9.mars 
Riđlaskipting

Heimasíđa - Undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni 2007

Fróđlegt verđur ađ sjá hver verđur "spútniksveitin" í ár!

Tímasetningarnar og tilbođ á gistingu má sjá hér međ ţví ađ ýta á hlekkinn "Sjá nánar".

5.3.2007

REYKJAVÍKURMÓT Í TVÍMENNINGI

Reykjavíkurmótiđ í tvímenningi verđur spilađ laugardaginn 10. mars. Keppnisstjóri verđur Björgvin Már Kristinsson og keppnisgjald 4.000 krónur á pariđ. Spilađ verđur ađ Síđumúla 37, húsnćđi Bridgesambands Íslands.

4.3.2007

SR-GROUP MEĐ ÖRUGGAN SIGUR Á ÍSLM. KV. Í SVK. 2007

Sveit SR-Group vann öruggan sigur á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem fram fór helgina 3.-4. mars. Sveit SR-Group var međ forystu allan tímann og ţegar upp var stađiđ, var sveitin međ 26 stiga forystu á annađ sćtiđ.

Heimasíđa Íslandsmóts kvenna í sveitakeppni 2007

Íslandsmeistarar í kvennasveitó 2007
Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2007:
Ragnheiđur Nielsen, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir,
Guđrún Óskarsdóttir ásamt Guđmundi Baldurssyni forseta BSÍ.
Einnig spilađi Anna Ívarsdóttir í sveitinni.

3.3.2007

SVEIT SR-GROUP MEĐ GÓĐA FORYSTU Í ÍSLANDSMÓTI KVENNA Í SVEITAKEPPNI 2007

Sveit SR-Group hefur náđ 20 stiga forystu í Íslandsmóti kvenna í saveitakeppni ađ afloknum 5 umferđum af 9.

Heimasíđa Íslandsmóts kvenna í sveitakeppni 2007


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing