Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

23.4.2007

ĆSISPENNANDI LOKASPRETTUR Á ISLM. Í TVÍM. 2007

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu sigur á Íslandsmótinu í tvímenningi sem haldið var helgina 20.-21. apríl eftir æsispennandi lokasetu. Jón Baldursson varð Íslandsmeistari í tvímenningi 4 ár í röð en 21 ár eru síðan hann vann til þessa titils síðast. Fyrir lokaumferðina munaði aðeins 0.5% skori á fimm efstu pörunum og öll þau pör komu til greina sem Íslandsmeistarar. Jón og Þorlákur náðu góðum árangri í lokasetunni sem dugði þeim í efsta sætið en Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal hrepptu annað sætið, einnig eftir góða lokaumferð. Lokastaða efstu para varð þannig:

1. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson                      315,2
2. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal                      296,4
3. Ásmundur Pálsson - Guðm. Páll Arnarson           280,3
4. Guðmundur Halldórsson - Hermann Friðriksson  265,9
5. Daníel M. Sigurðsson - Erlendur Jónsson            259,2

ísltví2007
Verðlaunahafar sáttir eftir æsispennandi lokabaráttu

Nánar - sjá heimasíðu mótsins

7.4.2007

SVEIT EYKTAR ÍSLANDSMEISTARI Í SVEITAKEPPNI

Eykt vann glćstan sigur í úrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni, annađ áriđ í röđ. Íslandsmeistararnir eru Ađalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson og Ţorlákur Jónsson.

1- Eykt
Íslandsmeistarar 2007 - Eykt: Ţorlákur Jónsson, Jón Baldursson,
Sigurbjörn Haraldsson, Ađalsteinn Jörgensen,Sverrir Ármannsson og 
Bjarni Einarsson ásamt Guđmundi Baldurssyni forseta BSÍ.

Heimasíđa mótsins

 

 

7.4.2007

Alda og Kristján međ besta árangurinn í Góumóti

Alda Guđnadóttir og Kristján B. Snorrason náđu besta árangrinum samanlagt á Góumótinu sem haldiđ var samhliđa úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni 5. og 6. apríl.

6.4.2007

ÚRSLIT ÍSLANDSMÓTSINS Í SVEITAKEPPNI

Úrslitakeppni fjögurra efstu sveita verđur háđ laugardaginn 7. apríl á Hótel Loftleiđum.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing