Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.5.2007

Norđurlandamótiđ í Lillehammer

Ísland gerđi jafntefli viđ Dani í opnum flokki í síđustu umferđ Norđurlandamótsins sem dugđi ekki til ađ lyfta liđinu úr fimmta sćti keppninnar, til ţess ţurfti Ísland 18 stig. Finnar tryggđu sér öruggan sigur međ 25-1 sigri á Fćreyjum í síđustu umferđ. Kvennaliđiđ ţurfti ađ bíta í ţađ súra epli ađ detta úr ţriđja sćtinu í ţađ fjórđa međ slćmu tapi 5-25 gegn liđi Dana. Ţar urđu norsku konurnar Norđurlandameistarar međ sex stiga forystu á liđ Svíţjóđar.

HÉR ER HĆGT AĐ FYLGJAST MEĐ "RUNNING SCORE"

Bein sjónvarpsútsending frá Lillehammer hér

Heimasíđa Norđurlandamótsins

Landsliđ Íslands á NM eru ţannig skipuđ:

Opinn flokkur:
Sigurvegarar 1.deildar 2006: Eykt
Ađalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson
Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson
Bjarni H. Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson

Kvennaflokkur:
Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2007: SR- Group
Anna Ívarsdóttir - Guđrún Óskarsdóttir
Hjördís Sigurjónsdóttir - Ragnheiđur Nielsen
Ljósbrá Baldursdóttir (pc)

ÍSLAND - OPINN FLOKKUR:

NM-opinn flokkur
Efri röđ: Sigurbjörn Haraldsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson
Neđri röđ: Ađalsteinn Jörgensen, Guđmundur Baldursson forseti BSÍ, Ţorákur Jónsson

ÍSLAND - KVENNAFLOKKUR

NM-kvenna
Efri röđ: Ragnheiđur Nielsen, Guđrún Óskarsdóttir, Anna Ívarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir
Neđri röđ: Guđmundur Baldursson forseti BSÍ, Ljósbrá Baldursdóttir

ÁFRAM ÍSLAND !!!

19.5.2007

Kjördćmamótiđ

Reykjavík vann sigur á Kjördćmamótinu sem haldiđ var helgina 19.-20. maí á Ísafirđi. Sveit Reykjavikur leiddi nánast allan tímann, en fyrir lokaumferđina var sveit N-Vestra búin ađ minnka biliđ niđur í 5 stig. Í lokaumferđinni áttust ţessar 2 sveitir viđ og hafđi Reykjavík ţar sigur, 72-48. Reykjavík endađi ţví međ 648 stig, en N-Vestra í öđru sćti međ 619 stig. Skor Reykjavíkur jafngildir 18 stigum ađ međaltali fyrir hvern leik.

Sjá stöđu

Reykjavík
Reykjavík: Frá vinstri-Sveinn R. Ţorvaldsson, Guđlaugur Sveinsson, Sigtryggur Sigurđsson,
Magnús Sverrisson, Guđrún Jóhannesdóttir, Baldur Bjartmarsson, Kristján Blöndal, Friđjón Ţórhallsson, Ólöf Ţorsteinsdóttir, Ísak Sigurđsson, Guđný Guđjónsdóttir, Ómar Olgeirsson,
Hrafnhildur Skúladóttir, Halldór Ţorvaldsson og Jörundur Ţórđarson. Á myndina vantar Svein Rúnar Eiríksson

16.5.2007

SUMARBRIDGE AĐ HEFJAST Í KVÖLD

Sumarbridge hefur starfsemi sína í kvöld klukkan 19:00. Ţeir sem hyggjast mćta í kvöld, mćti tímanlega til ađ gefa mótshöldurum kost á ađ byrja í tíma.

15.5.2007

KJÖRDĆMAMÓTIĐ Á ÍSAFIRĐI 19.-20. MAÍ

Kjördćmamótiđ í bridge verđur ađ ţessu sinni í kjördćmi Vestfirđinga og spilađ helgina 19.-20. maí. Spilastađur verđur Menntaskólinn á Ísafirđi. Nánari upplýsingar um mótiđ, gistimöguleika,tímaáćtlanir og reglugerđ sjást í hlekknum "sjá nánar"
Búiđ er ađ ganga frá rútuferđ frá Reykjavík uppúr klukkan 17:00 föstudaginn 18. maí. Rútan verđa 50 sćta, en ţegar eru 17 sćti frátekin fyrir Fćreyinga sem koma međ flugi laust fyrir klukkan 17:00. Alls eru ţví 33 sćti laus í rútuna og um ţau sćti gildir reglan "Fyrstur kemur - fyrstur fćr". Rútan fer til baka frá Ísafirđi í mótslok. Fargjald verđur um eđa undir 5.000 krónur á mann, svo fremi sem rútan fyllist. Skráning  á bridge@bridge.is eđa í síma 587 9360 og skráningarfrestur til klukkan 17:00 miđvikudaginn 16. maí.

7.5.2007

Langţráđur Bötler

Er ađ slá inn bötlerinn í úrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni. 

Vona ađ Bessi og Bjarni ţurfi ekki ađ skila páskaeggjum sínum.

Kćr kveđja,

Björgvin Már

sjá hér

5.5.2007

Íslandsmótiđ í paratvímenningi

 

Mótinu lokiđ međ nokkuđ öruggum sigri Ragnheiđar Nielsen og Ómars Olgeirssonar

Sjá stöđu

paratví
2-Ásgeir Ásbjörnsson-Dröfn Guđmundsdóttir, 1-Ragnheiđur Nielsen-Ómar Olgeirsson,
3-Arngunnur Jónsdóttir-Kristján Blöndal ásamt Guđmundi Baldurssyni forseta BSÍ


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing