Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.12.2008

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2009

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2009 hefst miđvikudaginn 7. janúar.
Tekiđ er viđ skráningu til 17:00 ţriđjudaginn 6. janúar.

Hćgt er ađ skrá sig í s. 587-9360 eđa sena tölvupóst til bridge@bridge.is

eđa smell á tengilinn -->  SKRÁ SVEIT

Heimasíđa Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni 2009

18.12.2008

Jólamót

Nóg ađ gerast fyrir spilara á milli jóla og nýárs, jólmót verđa spiluđ víđa um landiđ
Kíkiđ á viđburđardagataliđ og veljiđ ykkur mót: 

12.12.2008

Jólatvímenningur í Kópavogi

Bridgefélag Kópavogs
Siđasta keppni fyrir jól verđur jólatvímenningur 18.desember.

8.12.2008

Íslandsmót í Butlertvímenning

Spilađar voru 11 umferđir međ 5 spilum milli para. Fjöldi keppenda voru 23 pör tóku ţátt í mótinu.
Útreikningur:  Reiknuđ er međalskor í spili . Mismunur á skori pars og međalskori er umreiknađ í impa.
Frábćr keppnisstjóri Sveinn Rúnar Eiríksson
Íslandsmeistarar síđasta árs stórspilararnir Jón og Ţorlákur náđu ekki ađ verja titil sinn. Hlynur og Hermann gulltryggđu sig í lokaumferđ međ risaskori 24 impum.
Böttlert ´08

    Íslandsmeistararnir í Böttlertvímenning 2008, Til hamingju strákar

   1   Hlynur Angantýsson - Hermann Friđriksson                 74

   2   Kristján B Snorrason - Jón Ágúst                                        55

   3   Kristján Blöndal - Karl Sigurhjartarson                             49

   4.-5   Páll Valdimarsson - Friđjón Ţórhallsson                       36

             Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson                             36

    6   Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson                    32,5

   7   Jón Viđar Jónmundsson - Ţorvaldur Pálmason                28

   8   Halldór Ţorvaldsson - Magnús Sverrisson                       26

8.12.2008

Íslandsmót í sagnkeppni

5. des Íslandsmót í sagnkeppni var haldiđ í 2. skipti. Fyrst var ţađ haldiđ haustiđ 2006 og ţá sigruđu Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni Einarsson, margreynd landsliđspör.  Anton Haraldsson sá um framkvćmd keppninnar ţá, 33 spil melduđ á 90 mínútum.
Ađ ţessu sinni var umsjón keppninnar í höndum Jörundar Ţórđarsonar og Páls Ţórssonar og keppendur fengu 90 mínútur fyrir 30 spil. Ađeins 4 pör tóku ţátt ađ ţessu sinni, enda kynning ekki mikil. Stjórn BSÍ stefnir ţó ađ ţví ađ halda ótrauđ áfram međ ţessa keppni og vonast eftir meiri ţátttöku ađ ári. Allir sem stefna ađ árangri í bridge nota sagnakeppnir til ađ slípa kerfiđ og ná ţannig samhćfingu.

Úrslit:

1.  Ađalsteinn Jörgensen – Sverrir Ármannsson 194 stig
2.  Hermann Friđriksson – Kristinn Kristinsson     164 stig
3.  Björgvin Már Kristinsson – Guđmundur Snorrason  142
4.  Árni Hannesson – Oddur Hannesson 136

Ađalsteinn og Sverrir sýndu mikla yfirvegun og voru međ jafna og góđa skor, meira en 60 stig í hverjum 10 spilum. Hermann og Kristinn byrjuđu illa í fyrstu 10 spilum en náđu öflugu skori í seinni hluta.
Mjög gaman var ađ fylgjast međ ţeim brćđrum Árna og Oddi sem nota mjög frumlegt heimasmíđađ kerfi. Kerfiđ virkađi ekki vel í ţessum spilum en getur virkađ mjög vel í keppni. Auk ţess var ţetta í fyrsta skipti sem ţeir prófuđu sagnakeppni ţannig ţeir verđa öflugri á nćsta ári.

6.12.2008

Íslandsmót í Butlertvímenning

Skráning er hafin í Íslandsmótiđ í Böttlertvímenning sem fer fram laugardaginn 6.desember n.k.
Ađ venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verđur spilađ í Síđumúla 37
Hćgt er ađ skrá sig á heimasíđu BSÍ, í síma 5879360 og á bridge@bridge.is
Núverandi Íslandsmeistarar eru ţeir Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ stöđunni eftir hverja umferđ:

Heima síđa Butler tvímennings 2008

3.12.2008

Íslandsmót í sagnkeppni

Föstudaginn 5.desember verđur haldiđ Íslandsmót í sagnkeppni. Áćtlađ er ađ melda 33 spil á 90 mín.  Byrjađ verđur kl. 19:00 og á mótinu ađ vera lokiđ ca. 10:30. Spilarar ţurfa ađ vera komnir ekki seinna en kl. 20:00
Hćgt er ađ skrá sig á heimasíđu BSÍ, í síma 5879360 og á bridge@bridge.is
Núverandi Íslandsmeistararnir í sagnkeppni eru Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson


1.12.2008

Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2008

Sveitin Ljósbrá hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni ţetta áriđ međ 236 stig
Íslandsmót í parasv.´08
Í sveitinni spiluđu ţau, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigubjörn Haraldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Guđný Guđjónsdóttir efhenti verđlaun í lok móts.

Í 2.sćti varđ sveit Guđlaugar Márusdóttur međ 213 stig.

Međ Guđlaugu spiluđu Birkir J. Jónsson, Anna Ívarsdóttir, Valur Sigurđsson og Guđrún Óskarsdóttir

Í 3.sćti varđ sveit Esju međ 206 stig og í ţeirri sveit spiluđu Akureyringarnir Una Sveinsdóttir og Pétur Guđjónsson ásamt Ólöfu Ţorsteinsdóttur og Kristjáni M. Gunnarssyni

Viđ óskum ţeim öllum til hamingju ! Hér má sjá öll úrslit
 

28.11.2008

Íslandsmót í parasveitakeppni

Íslandsmótiđ í parasveitakeppni hefst á morgun kl. 11:00
14 sveitir eru skráđartil leiks og verđur fyrirkomulagiđ 8 spila leikir allir viđ alla
Góđa skemmtun !

19.11.2008

ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2008

ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2008

Íslandsmótiđ í parasveitakeppni fer fram í Síđumúla 37 Reykjavík helgina 29.og 30. nóvember n.k.. Byrjađ verđur ađ spila kl. 11:00 báđa dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit. Hćgt ađ skrá sig í keppnina hér   www.bridge.is, á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360,  eđa í tölvupósti bridge@bridge.is  Núverandi meistarar eru; Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurđsson, Dröfn Guđmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson 
Létt og skemmtileg stemning.

17.11.2008

Icelandexpress Deildakeppnin

Sveit Eyktar eru deildameistarar 1.deildar 2008. Ţeir voru međ 273 stig, nćsta sveit á eftir endađi
međ 235 stig og var ţađ sveit Grant Thornton og í ţriđja sćti varđ sveit Guđmundar Sv. Hermannssonar međ 218 stig.
Deild2008
Í svet Eyktar spiluđu ţeir - Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson og Steinar Jónsson. Til hamingju strákar.

Deildameistarar 2.deildar varđ sveit Landmannahellis međ 265 stig í ţeirri sveit spiluđu ţeir- Kristinn Ţórisson, Daníel Már Sigurđsson, Björgvin Már Kristinsson, Aron Ţorfinnsson, Guđmundur Snorrason og Ómar F. Ómarsson.
Í öđru sćti varđ sveit Gamla Landmannahellis međ 239 stig og í ţriđja sćti varđ sveit Sparisjóđs Keflavíkur međ 229 stig- Til hamingju allir
Öll úrslit og böttler

14.11.2008

Icelandexpress Deildakeppnin

Á morgun hefst seinni umferđi Icelandexpress Deildakeppninnar.
Í 1.deild leiđir sveit Grant Thornton međ 135 stig í öđru sćti er sveit Eyktar međ 127 stig og ţriđja
sćti er sveit SFG međ 105 stig.
Í 2.deild er sveit Sparisj. Keflavíkur međ 130 stig, í öđru sćti er sveit Nýja Landmannahellis međ 119
stig og í ţriđja er sveit Landmannahellis međ 118 stig og sveit Gamla Landmannahellis er í fjórđa međ 117 stig.
Búiđ er ađ draga í töfluröđ í 1.deild  sjá hér

9.11.2008

Madeira 2008: Islenskur sigur i sveitakeppninni!

Islensk sveit undir nafninu The Red Devils vann sveitakeppnina i Madeira 2008.

Ţeir voru i 2. sćti fyrir siđasta leik og spiluđu vid efstu sveitina. Fyrirkomulagiđ var Monrad sveitakeppni og Dansku monrad i sidustu umferd.

Leikurinn var i beinni a BBO og gerdu Ţrostur Ingimarsson, Hermann Larusson, Omar Olgeirsson og Julius Sigurjonsson sér litid fyrir og unnu leikinn 40-6, eda 25-4 i vinningsstigum. Ţeir ţurftu ađ vinna 23-7 til ađ vinna  motiđ !

Til hamingju Ţröstur, Hermann, Omar og Julius!

Oll urslit i Madeira 2008

7.11.2008

Champions Cup-Amsterdam

Eyktar menn unnu Rússa í gćrkvöldi 18-12,
Núna stendur yfir leikur milli ţeirra og Frakka -
Eyktarmenn unnu Frakka 21-9
Nćsti leikur er viđ vini okkar Norđmenn kl. 13:15,
Jafntefli viđ Norđmenn 14-16, kl. 16:25 spilum viđ viđ Hollendinga
Fylgist međ á BBO eđa hér fyrir neđan
Hér má sjá allt um MEISTARADEILDINA

 

7.11.2008

Madeira

Runólfur Jónsson og Gunnlaugur Sćvarsson sigruđu 96 para tvímenninginn örugglega, ţeir enduđu međ 61,77% skor-Til hamingju strákar. Í kvöld hefst síđan sveitakeppnin.
Sveitakeppnin verđur sýnd á BBO og hefst kl. 21:30 í kvöld og á morgun kl. 15:30
Heimasida motsins med urslitum


 

6.11.2008

Champions Cup-Amsterdam

Strákarnir okkur töpuđu fyrir Ítölum í fyrsta leik í dag 21-9, nćsti leikur viđ Rússa hefst kl. 19:30
Fylgist međ á BBO-einnig er hćgt ađ sjá running skor hér fyrir neđan
Hér má sjá allt um MEISTARADEILDINA

6.11.2008

The European Champions’ Cup 6-9.nóv

Í morgun héldu  Íslandmeistarar í sveitakeppni frá 2007, ţ.e sveit Eytktar til Amsterdam til ađ spila í Meistaradeild Evrópu. 12 sveitir taka ţátt og hefst spilamennska í dag kl. 15:00. Fyrsti leikur Eyktar verđur á móti  Ítölum.
Ţeir sem spila í sveit Eyktar eru:  Ađalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Ţorlákur Jónsson.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ ţessu móti á BBO og hér fyrir neđan.

Hér má sjá allt um MEISTARADEILDINA

6.11.2008

Madeira

Runólfur Jónsson og Gunnlaugur Sćvarsson leiđa ennţá tvímenningin á Madeira eftir 2 lotu í gćr međ 65,21% skor
3ja og síđasta lotan hefst kl. 16:30

5.11.2008

Madeira

Runólfur Jónsson og Gunnlaugur Sćvarsson er efstir međ 72,22% skor eftir 1.lotu á Madeira í 96 para tvímenning. Nćsta lota hefst kl.16:30 í dag, 5.nóv. Fylgist međ okkar fólki hér fyrir neđan.
Heimasida motsins med urslitum


4.11.2008

Madeira

Hópur Íslenskra Bridgespilara hélt til Portugólsku eyjunnar Madeira í gćr eins og svo oft áđur.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ okkar fólki hér fyrir neđan.
Heimasida motsins med urslitum

1.11.2008

Íslandsmót eldri spilara 50 ára +

Arnar Geir Hinriksson og Björn Theodórsson eru Íslandsmeistarar eldri spilara í tvímenning 2008. Ţeir skutust á toppinn í 3ju síđustu umferđ og litu ekki um bak síđan.

Til hamingju Arnar Geir og Björn!

Guđlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson enduđu í 2. sćti jafnir Friđţjófi Einarssyni og Guđbrandi Sigurbergssyni. Guđlaugur og Magnús unnu innbyrđis viđureign og teljast í 2. sćti.

Íslandsmót eldri spilara í tvímenning 2008

31.10.2008

Bridge fyrir konur á BridgeBase

Bridge-keppni fyrir konur á BBO hefst miđvikudaginn 5.nóvember n.k. Spilađ verđur vikulega og hafa miđvikudagar orđiđ fyrir valinu.  Hvetjum allar konur til ađ vera međ.
Nánari upplýsingar má sjá hér fyrir neđan.
http://www.wbfwomensbridgeclub.org/

26.10.2008

Iceland Express Deildin 2008

Sveit Grant Thornton er efst í 1. deild eftir fyrri helgi af 2. međ 135 stig. Sveit Eyktar er í 2. sćti međ 127 stig.

Sparisjóđur Keflavíkur leiđir 2. deild međ 130 stig en svo koma 4 sveitir í hnapp međ 119 til 117 stig.

Heimasíđa Iceland Express Deildarinnar

20.10.2008

Ársţing 2008

Ársţing Bridgesambands Íslands var haldiđ sunnudaginn 19.október
Mćtir voru fulltrúar frá 10 félögum af 20 sem starfandi eru.
Kosin var ný stjórn fyrir spilaáriđ 2008-2009.
Í nýrri stjórn eru: Garđar Garđarsson, Guđný Guđjónsdóttir, Páll Ţórsson, Sveinn R. Eiríksson og Ţorsteinn Berg sem jafnframt er formađur stjórnar. Í varastjórn eru: Jörundur Ţórđarson og Ragnheiđur Nielsen:
Úr stjórninni fóru ţau: Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus Sigurjónsson og Ómar Olgeirsson og ţakkar BSÍ ţeim fyrir ţeirra framtak í stjórninni síđasta ár.

17.10.2008

Briddsfélag Selfoss og nágrennis

Garđar Garđarsson og Guđmundur Ţór Gunnarsson sigruđu 2. kvöldiđ í Suđurgarđsmótinu hjá Briddsfélagi Selfoss.

13.10.2008

Sigtryggur vann

Sigtryggur Sigurđsson er Íslandsmeistari í einmenning 2008. Hann tók forystu um miđja 2. lotu og lét hana aldrei af hendi og vann međ 41,8 stiga forskot sem er nálćgt toppskori í 2 spilum.
Íslandsm í einm. 2008

Til hamingju Sigtryggur.

Í 2. sćti varđ Hermann Friđriksson og í 3ja sćti varđ Gunnlaugur Sćvarsson.

Lokastöđuna og öll úrslit má sjá á heimasíđu Íslandsmótsins í einmenning 2008

10.10.2008

Íslandsmót kvenna í tvímenningi 2008

Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Axelsdóttir unnu glæsilegan og öruggan sigur á Íslandsmóti kvenna í tvímenningi. Þau leiðu mistök gerðust hjá keppnisstjóra að hann víxlaði skráningu borða (6 og 7) í síðustu umferð og breytir það nokkuð niðurröðun efstu sæta. Eftir sem áður var sigur Erlu og Dóru næsta öruggur, en Alda Guðnadóttir og Hrafnhildur Skúladóttir hækkuðu um 9 stig og náðu með því öðru sæti, en Arngunnur Jónsdóttir og Guðrún Jóhannesdóttir höfnuðu í þriðja sæti (í stað annars sætis sem tilkynnt var í lok móts). Harpa Fold Ingólfsdóttir og Brynja Dýrborgardóttir, sem fengu verðlaunin fyrir þriðja sætið, duttu við þessa leiðréttingu niður í fjórða sætið. Eru viðkomandi beðnir afsökunar á þessari leiðréttingu á skor.
 Sjá lokastöðu og úrslit hér

Ísl-kvenna 2008
3.Brynja Dýrborgardóttir-Harpa Fold Ingólfsdóttir, 1.Dóra Axelsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir,
2. Arngunnur Jónsdóttir-Guðrún Jóhannesdóttir

10.10.2008

Olimpíumótiđ í Kína

Síđustu leikirnir fyrir 16 liđa úrslitin verđa spilađir í dag Opni flokkurinn er í 12.sćti fyrir siđustu 2 umferđirnar eftir ađ hafa tapađ fyrir Norđmönnum í fyrsta leik sínum í morgun  4-25
Ísland - Bangladesh            21 -  9
Ísland - Georgía                  20 - 10
Yngri spilararnir skutust niđur í 19.sćti eftir tap fyrir Póverjum í morgun  7 - 23, nćsti leikur hjá ţeim er viđ Lettland
Ísland - Lettland                   16 - 14
Ísland - Ítalía                          6 - 24
Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit


10.10.2008

Heimsmeistaramótiđ í einmenning

Úrslit úr heimsmeistramótinu liggja nú fyrir og endađi okkar mađur Jón Baldursson í 5.sćti  og óskum viđ Jóni til hamingju međ ţađ
Í 1.sćti var norđmađurinn Tor Helness međ 58,66% skor
2. sćti Geir Helgemo međ 55,27% skor einnig frá Noregi
3.sćti  Andrey Gromov međ 53,75% skor frá Rússlandi


 

 

8.10.2008

Heimsmeistaramótiđ í einmenning

Jón Baldursson fćr ekki frí á morgun eins og hinir Íslendingarnir
Síđustu tvćr lournar í einmenningsmótinu verđa spilađar og morgun 9.okt og hefst kl: 02:30 í nótt
Hćgt verđur ađ fylgjast međ mótinu hér  á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

8.10.2008

Olimpiumótiđ 8.október

Í dag verđa spilađir 2 leikir og á morgun verđur spilurum gefiđ frí fyrir lokasprettinn í ţessari lotu
Bćđi liđin fengu 18 í fyrsta leik sínum í morgun.
Ísland - Guadeloupe                   18 - 12
Ísland - Búlgaría                           5 - 25
   Yngri spilarar
Ísland - Egyptaland                    18 - 12
Ísland - Króatía                           15 - 14
Yngri spilararnir eru í 10.sćti af 74 ţjóđum

7.10.2008

Olmpíumótiđ 7.október

Bćđi liđin unnu stórt sinn fyrsta leik í morgun   
                    Áfram Ísland
      7.október
Ísland - Singapor              25 -  3
Ísland - Chinese Taipei     19 - 11
Ísland - Chile                    18 - 12
   Yngri spilarararnir eru í 13 sćti af 74 ţjóđum
Ísland - Ukranía                   24 -  6
Ísland - China Hong Kong   19 - 11
Ísland - Rúmenía                 21 -  9
Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

6.10.2008

Íslandsmót kvenna 10. og 11.október

Íslandsmót kvenna í tvímenning !
Spilađ verđur föstudagskvöldiđ 10.okt. og hefst spilamennska kl. 19:00
Laugardaginn 11.okt. hefst spilamennska kl. 11:00
Verđ kr. 7.000- á pariđ
Hćgt er ađ skrá sig í síma 587-9360 og á heimasíđu BSÍ

6.10.2008

Olimpíumótiđ-leikir dagsins 6.október

Opni flokkurinn vann sigur á Spánverjum í fyrsta leik í morgun 
Ísland - Spánn              18 - 12
Ísland - Bosnía               9 - 21                     
Ísland - Ukranía             6 - 24
Yngri spilararnir töpuđu naumlega fyrir Chinese Taipei í sínum fyrsta leik
Ísland - Chinese Taipei   11- 19
Ísland - Jórdanía            19 - 11
Ísland - Austurríki           10 - 20

5.10.2008

Olimpíumótiđ-leikir dagsins

Leikir dagsins-Opni flokkurinn gerđi jafntefli viđ Egypta, en tapađi síđan fyrir Belgum og fengu 17
á móti Bermuda 
Yngri spilararnir eru búnir ađ gera 2.jafntefli í dag en töpuđu  síđasta leiknum fyrir Kínverjum
5. okt. sunnudag
4.umf. Ísland  -  Egyptaland     15-15               4.umf. Ísland- Indland    14 - 16
5.umf. Ísland  -  Belgía               2 - 25              5.umf .Ísland - Belgía      16 - 14
6.umf. Ísland  - Bermúda          17 - 13              6.umf.Ísland - Kína           1 - 25

Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

4.10.2008

Í 9 sćti eftir fyrstu 3.umferđirnar

Eftir fyrsta daginn er opni flokkurinn í 9.sćt.    Yngri spilararnir eru međ frábćra byrjun og eru  í 5 sćti eftir 3.umferđur

1.umf. Ísland  - Nýja Sjáland   14-16                1.umf. Ísland - Jamaica   25 -  3
2.umf. Ísland  -  Pólland           13-17                2.umf. Ísland - Eistland   20 - 10
3.umf. Ísland  -  Marokkó         20-10                3.umf. Ísland - Belarus    20 - 10
 

                       

3.10.2008

Olimpíumótiđ í Kína

Á morgun 4.október hefst Olimpíumótiđ í Kina kl. 03:00 ađ íslenskum tíma
Opni flokkurinn  byrjar á ađ spila viđ Nýja Sjáland í 1. umferđ og unglingarnir spila viđ Jamaica i 1.umferđ
                               Áfram Ísland                      

Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

3.10.2008

Jón Baldursson í 15.sćti eftir 1.lotu

Jón Baldursson er í 15.sćti eftir 1.lotu í 36 manna Heimsmeitarmóti sem spiluđ var í dag 3.október
Nćstu 2.loturnar eru spilađar 9.október

1.10.2008

Kína - Olimpíumót

1st  World Mind Sports Games
Í morgun hélt af landi brott hópur manna til Kína til ađ keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 4.október n.k.  
Einnig fer fram heimsmeistaramót í einmenning međ 36 bođsgestum, ţar á Ísland einn fulltrúa sem er Jón Baldursson. Hann var heimsmeistari í einmenning áriđ 1994.Einmenningskeppnin fer fram 3.og 9.október.
Fyrir hönd Íslands í opnum flokki eru ţeir:
Opinn flokkur-olimpíu
Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Jón Baldursson, Björn Eysteinsson, Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson

Í flokki 28 ára og yngri eru ţau:
Olimpíu-yngri spilarar
Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Örvar Óskarss, Gunnar Björn Helgason, Jóhann Sigurđarson og Gabríel Gíslason, fyrirliđi hópsins er Gísli Steingrímsson

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á heimasíđu mótsins   
og á BBO

29.9.2008

Bridgefélag Siglufjarđar 70 ára

Bridgefélag Siglufjarđar heldur veglegt afmćlismót á Siglufirđi dagana 1. og 2. nóvember n.k.
Hér má sjá dagskrá mótsins.

24.9.2008

Icelandexpressdeildin

Hin vinsćla Deildakeppni, Icelandexpressdeidlin verđur í ár spiluđ  25. og 26.október og 15.og 16.nóvember eins og á síđasta ári verđur spilađ í tveim deildum. Keppnisgjald verđur 28.000 krónur á sveit, Spilađ verđur frá klukkan 11:00 á laugardag og frá klukkan 10:00 á sunnudag.  Spilarar eru hvattir til ţess ađ vera međ í ţessari skemmtilegu keppni og vonast BSÍ eftir góđri ţátttöku. Núverandi sigurvegari fyrstu deildar er sveit Karls Sigurhjartar. Skráning í keppnina er á vef BSÍ, bridge.is eđa í síma BSÍ 587 9360.

23.9.2008

Hausttvímmenningur í Kópavogi

3ja kvölda hausttvímenningur Bridgfélags Kópavogs hefst á fimmtudaginn; 25.september.

15.9.2008

ÚRSLITALEIKUR BIKARKEPPNI BSÍ

Sveit Eyktar vann glćsilegan sigur 198 - 161 á sveit Breka í 64 spila bikarúrslitaleik sem háđur var 14. september. 
Bikar 2008
 Spilarar í sveit Eyktar voru Ađalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Ţorlákur Jónsson. Ţorsteinn Berg afhenti verđlaun í mótslok
Viđ óskum ţessum herrum innilega til hamingju međ sigurinn

 

Úrslitaleikurinn á Bridgebase:

1.lota

2.lota

3.lota

4.lota

 

Undanúrslit Eykt - Grant Thorton á Bridgebase

1.lota

2.lota

3.lota

4.lota

 

Athugiđ ađ ef ekki gengur ađ opna beint ţá ţarf ađ hćgrismella og "save as"...svo kveikja á Bridgebase og "Open movie from your computer" en ekki logga sig inn.

 

11.9.2008

Bikarkeppnin um helgina- Undanúrslit / Úrslit

Undanúrlist í Bikarkeppni sumarsins verđur laugardaginn 13.september í Síđumúlanum og hefst kl. 11:00
Ţeir sem í undanúrslitunum eru:

                                      Stađan      1          2           3            4 
Breki jarđverk - VÍS                    27-19    71-34    122-47   (gefiđ)
Grant Thornton - Eykt                18-37   40-77     66-109   115-125

Úrslitaleikur kl. 10 sunnudaginn 14.sept. Áhorfendur velkomnir, leikurinn sýndur á BBO
                                      Stađan           1            2                 3                 4 
Eykt - Breki jarđverk                    55-26
   106-48   180-105
      198-161

Til hamingju Eyktarmenn!


Einnig hvetjum viđ ághugafólk ađ koma í Síđumúlann og fylgjast međ.
Tímatafla: 
  1. leikur                                      11:00 - 12:42 
  2. leikur                                      12:52 - 14:35
  matarhlé ca. 30 mín
  3. leikur                                     15:15 - 16:57
  4. leikur                                     17:07 -  18:49 

Úrslitin verđa síđan sunnudaginn 14.september og hefjast kl. 10:00
En hverjir etja kappi saman í úrslitum er ekki gott ađ segja
Tímatafla:

 1.        1  -16              10:00 - 12:15
 2.      17 - 32              12:25 - 14:40
matarhlé ca. 30 mín
 3.        1 - 16              15:10 - 17:25
 4.      17 - 32              17:35 - 19:50


Úrslitaleikurinn verđur einnig sendur út á BBO

6.9.2008

Lokamót Sumarbridge

Björn Friđriksson og Sverrir Ţórisson unnu lokamótiiđ í Sumarbridge međ  90 stig
2. Ađalsteinn Jörgensen-Sverrir Ármannsson                                   međ  77 stig
3. Hermann Friđriksson-Jón Ingţórsson                                            međ  60 stig
4. Guđný Guđjónsdóttir-Soffía Daníelsdóttir                                      međ  36 stig
5. Björn Eysteinsson-Jón Baldursson                                                 međ  32 stig
6. Hjálmar S. Pálsson-Jörundur Ţórđarson                                        međ  28 stig

3.9.2008

Búiđ ađ draga í undanúrslitum Bikarkeppni 2008

Ţađ var dregiđ í undanúrslitum Bikarkeppni 2008 á spilakvöldi Sumarbridge.

Sveitirnar sem drógust saman eru:

Breki jarđverk - VÍS

Grant Thornton - Eykt

Undanúrslitin fara fram laugardaginn 13. september og verđa spiluđ 48 spil. Hefst kl. 11:00
Úrslit fara fram sunnudaginn 14. september og verđa spiluđ 64 spil. Spilamennska hefst kl. 10:00

Heimasíđa Bikarkeppni 2008

1.9.2008

Silfurstigamót-Sumarbridge

Laugardaginn 6.september verđur lokamót í Sumarbridge 2008 - Silfurstigamót
Spilađur verđur Buttler-tvímenningur og  hefst spilamennska kl: 11:00
1. verđl. 30.000
2. verđl. 20.000
3. verđl. 10.000
Spilagjaldiđ er 2.000 á mann

29.8.2008

Hornafjörđur - Bridge

Íţróttamótiđ Í formi ( 30 ára + ) verrđur haldin á Hornafirđi helgina 19-21.september n.k. og eru Bridge-arar sérstaklega hvattir til ađ koma og etja kappi viđ andstćđinga allstađar af landinu.
Skráning er hafin á heimasíđu mótsins www.iformi.is og ţar er hćgt ađ finn allar nánari upplýsingar um mótiđ.

26.8.2008

NÝJAR BĆKUR eftir Guđm. P. Arnarson

(1) Standard töflur: "Orđabók" fyrir Standard-spilara. Ítarlegar sagntöflur (220) um ţróun sagna eftir opnun á 1 í lit. Verđ kr. 3.000.-
(2) Sveitakeppni: Sveitakeppnisleikur í 8 spila lotum (64 spil). Skýringar og stigagjöf. Hentar vel til ađ spila í heimahúsum. Verđ kr. 2.500.- ( BSÍ selur spilagjöf).
Báđar bćkurnar fást á skrifstofu BSÍ.

12.8.2008

KÍNA 2008

Stjórn BSÍ hefur ákveđiđ ađ senda 3 pör í opnum flokki til Kína 3-18 október n.k.
Ţeir sem urđu fyrir valinu eru ţeir : Jón Baldursson, Björn Eysteinsson PC, Sverrir Ármannsson, Ađalsteinn Jörgensen, Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson.´

Í flokki undir 28 ára verđa einnig send 3 pör og eru ţađ ţau: Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Gunnar B. Helgason, Örvar Óskarsson, Gabríel Gíslason og Jóhann Sigurđarson

11.8.2008

Sjóđheit mótaskrá - Útgefiđ 11.ágúst

Hér til hliđar má sjá nýja mótaskrá og einnig međ ţví ađ smella HÉR

Svćđaformenn minntir á ađ skila inn dagsetningum fyrir svćđamót til bridge@bridge.is

4.8.2008

Bikarkeppni 2008: Búiđ ađ draga í 4. umferđ

Dregiđ var í 4. umferđ í Bikarkeppni BSÍ 2008.

Stórleikur umferđarinnar er viđureign Omar Sharif og Eykt.

Heimasíđa Bikarkeppni 2008

3.7.2008

Sumarbridge 2008: Guđlaugur og Júlíus voru efstir af 30 pörum!

Miđvikudaginn 2. júlí mćttu 30 pör til leiks í Sumarbridge 2008. Guđlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason gerđu sér lítiđ fyrir og unnu međ rúmlega 60% skor!

Heimasíđa Sumarbridge

Bronsstigastađan 2. júlí

25.6.2008

Skrifstofa BSÍ verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá 7.júlí - 11.ágúst

Ef óskađ er eftir ađ spila Bikarleik í húsnćđi BSÍ er hćgt ađ hafa samband viđ Sólveigu
í síma 8990110


Búiđ er ađ draga í 3. umferđ og hćgt er ađ sjá dráttinn međ ţví ađ smella hlekkinn ađ neđan:

Bikarkeppni 2008

24.6.2008

Eftirtaldir ađilar styrkja Íslenska landsliđiđ á Evrópumótiđ 2008


IEX-2

VBS Fjárfestingabanki

ICEBANK hf.

BÓNUS

SEĐLABANKINN

Skeljungur
ACTAVIS


Sjá allt um mótiđ hér   
Landsliđiđ opnum flokki endađi í 8 sćti á Evrópumótinu eftir ađ hafa veriđ í baráttunni um 6 efstu sćtin allan tímann
            
Íslenska kvennaliđiđ endađi í 18 sćti af 25 liđum.

23.6.2008

Áfram Ísland

Evrópumót: 6 efstu sćtin gefa rétt til ađ spila á Bermuda Bowl -heimsmeistarmótinu sem verđur í Brasílíu í ágúst 2009
27. júní
Ísland -  Tyrkland      25 -  4
Ísland -  Rússland     10 - 20
Ísland -  England       6 - 24
28.júní
Ísland - Frakkland   20 - 10
Landsliđiđ opnum flokki endađi í 8 sćti á Evrópumótinu sem var ađ ljúka núna rétt í ţessu

             Áfram Ísland

Íslenska kvennaliđiđ er í 18 sćti eftir 24 umferđir
27.júní
'island -  Spánn            7 - 23
Ísland -  Svíţjóđ         16 - 14
Ísland -  Írland           22 -  8

Sjá allt um mótiđ hér   

RUNNING SCORE HÉR - Efst- running score here...Ţarf stundum ađ ýta á F5

21.6.2008

Evrópumótiđ - Nýjustu fréttir

Strákarnir okkar sigldu af öryggi í lokaúrslitin. 9 efstu sveitirnar úr hvorum undanriđli fóru áfram og Ísland hafnađi í 3.-4. sćti í A-riđli.

Sjá allt um mótiđ hér   

RUNNING SCORE HÉR - Efst- running score here...Ţarf stundum ađ ýta á F5

Bötler

Lokastađan í A-riđli:

1 NETHERLANDS 341
2 ITALY 339
3 ICELAND 323
- LATVIA 323
5 ISRAEL 319
6 DENMARK 315
7 TURKEY 314
8 CZECH REP. 310
9 ENGLAND 301
- FINLAND 301
11 MONACO 283
12 GREECE 270
13 SWITZERLAND 262
14 SPAIN 254
15 LUXEMBOURG 253
16 CROATIA 252
17 SERBIA 245
18 LITHUANIA 218
- SCOTLAND 218


19.6.2008

EM - Kvennaflokkur

Leikir dagsins 22.júní


Ísland - Ítalía                     11 - 19
Ísland - Holland                 12 - 18
Ísland - Ungverjalad          8 - 22

 

12.6.2008

Evrópumót í Frakklandi

Evrópumótiđ í PAU í Píreneafjöllunum í Frakklandi hefst sunnudaginn 15.júní
Landsliđiđ  í opna flokknum byrjar á ţví ađ leika viđ Spánverja kl.8:30
Hćgt verđur ađ fylgjast međ mótinu hér

Landsliđ i opnum flokki eru ţeir: Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson, Steinar Jónsson, Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson, fyrirliđi er Björn Eysteinsson.
Landsliđiđ í kvennaflokknum hefur leik 19.júní og er liđiđ skipađ ţannig
: Valgerđur Kristjónsdóttir fyrirliđi, Esther Jakobsdóttir, Anna Ívarsdóttir, Guđrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiđur Nielsen. Ţjálfari Kristján Blöndal.

Sýnt verđur frá mótinu á Bridgebase
Áfram Ísland!

Eftirtaldir ađilar styrkja landsliđ Íslands á Evrópumótinu í bridge:
IEX-2

VBS Fjárfestingabanki

ICEBANK hf.

BÓNUS

SEĐLABANKINN

SKELJUNGUR
ACTAVIS10.6.2008

Ađalfundur Bridgefélags Reykjavíkur 18.júní

Ađalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 18.júní í Síđumúla 37. Fundurinn hefst kl. 17:30.

Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Félagsmenn hvattir til ađ mćta á fundinn og í sumarbridge eftir fund.

5.6.2008

Sumarbridge: 30 pör mćttu til leiks 4. júní!!

Ţađ var mikiđ fjör í Sumarbridge miđvikudaginn 4. júní. Ţegar skráningu lauk, höfđu 30 pör skráđ sig og var mikiđ af nýjum spilurum sem var sérstakt gleđiefni fyrir Íslensku bridge-hreyfinguna!

Ţađ hefur sjaldan veriđ jafn gaman ađ detta inn í eitt kvöld í Sumarbridge ţví allir voru brosandi og ánćgđir hvort sem ađ spilmennskan gekk upp eđa ekki!

Bestum árangri náđu Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson međ 62,1% skor. Hjámar Pálsson og Jörundur Ţórđarson voru í 2. sćti međ 61,7%

Önnur úrslit má sjá á heimasíđu Sumarbridge 2008 sem og bronsstiga stöđuna eftir 4. júní.

Heimasíđa Sumarbridge 2008

1.6.2008

Landsleikur viđ Dani

Sjötta lotan í landskeppni Íslands og Danmerkur var Íslendingum í hag. Ţeir unnu 19-11 og stórsigur 25-3. Lokastađan í viđureigninni fór ţví 191-165 Íslendingum í hag.

       Ísland - Danmörk     Ísland - Danmörk
1.           19-11                      20-10
2.             5-25                       3 -25
3.            21-9                       10-20
4.            19-11                     19-11
5.            21-9                       10-20
6.            19-11                     25-3
Lokastađa: 191-165 fyrir Ísland. Góđur dagur í bridge og handbolta :-)

Ísland-Danmörk

25.5.2008

Íslenskur sigur

Okkar menn sigruđu međ öryggi í keppninni um Rottneros bikarinn nú um helgina međ 98 stig
Svíar höfnuđu í 2 .sćti međ 86 stig og Danir í 3. sćti međ 81 stig
Viđ óskum ţessum herrum innilega til hamingju međ frammistöđuna.
Sjá úrslit, myndir, mótsblöđ ofl. hér

 

Rottnerosmeistarar 2008

23.5.2008

Rottneros 2008

Bikarkeppni Norđurlanda 23-25 maí

Bikarmeistarar síđasta árs taka nú um helgina ţátt í móti í Rottneros í Svíţjóđ
Etja ţar kappi bikarmeistarar allra Norđurlanda.
Hefjast leikar kl. 13:30 í dag 23.maí

Fyrir Íslands hönd spila Bjarni Einarsson, Steinar Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.
Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu BBO og einnig hér fyrir neđan

Heimasíđa Rottneros

20.5.2008

Bikarkeppni 2008

19.5.2008

Sumarbridge

Sumarbridge verđur spilađ alla mánudaga og miđvikudaga í sumar. Spilađ er í Síđumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19:00. Allir ađ mćta í sumarskapi :-)

Sjá heimasíđu Sumarbridge

18.5.2008

Kjördćmamót 2008: Glćsilegur sigur Vesturlands!!

Liđ Vesturlands nýtti sér heimavöllinn til hins ítrasta og vann Kjördćmamótiđ í fyrsta skipti!
Ţeir tóku forystuna strax á degi 2 og héldu henni til loka. Vesturland og Norđurland Eystra áttust viđ í nćst-síđustu umferđ. Úr varđ stórmeistarajafntefli og fyrir síđustu umferđ var Vesturland međ 5 stiga forystu. Ţeir spiluđu viđ Vestfirđi á međan Norđurland eystra ţurfti ađ glíma viđ Reykjavík. Norđurland eystra vann góđan sigur á Reykjavík en Vesturland stóđ sig enn betur á móti Vestfjörđum!
Kjörd.2008 Vesturlands

Til hamingju Vesturland

Heimasíđa Kjördćmamótsins 2008

7.5.2008

Kjórdćmamót-Stykkishólmur

Kjördćmamótiđ í bridge verđur ađ ţessu sinni í kjördćmi Vesturlands og spilađ er  helgina 17-18. maí. Spilastađur verđur Hótel Stykkishólmur. 
 Kjördćmin eru beđin um ađ senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.k.
Gisting Hótel Stykkishólmur
Gisting eina nótt  í tveggja manna herbergi 2x hádegisverđur og 1x  veislukvöldverđur  verđ 12.600 kr  per mann.
sama tilbođ í eins manns herbergi 15.100kr.Morgunverđur er innifalinn.
verđ á hádegismat 1800 kr per mann per dag   og veislukvöldverđur 4500 kr per mann  og morgunverđur er á 900 kr per mann fyrir ţá sem gista ekki.
aukanótt 4000 kr per mann.

Tímatafla:
laugardagur                                                 sunnudagur
                       upphaf            lok                                     upphaf             lok
Setning           10:45                                  6. umferđ       10:00               11:30
1. umferđ       11:00               12.30          7. umferđ       11:40               13:10
matur             12:30               13:15            matur            13:10               13:50
2. umferđ       13:15               14:45           8. umferđ      13:50               15:20
3. umferđ       14:55               16:25           9.umferđ       15:30               17:10
4. umferđ       16:35               17:55
5. umferđ       18:05               19:30
Kvöldverđur o.fl.

Heimasíđa Kjördćmamóts 2008

5.5.2008

Vorkvöld í Bridgefélagi Kópavogs

Síđasta spilakvöld vetrarins hjá BK verđur eins kvölds tvímenningur fimmtudaginn 8. maí. Ţá fer fram verđlaunafhending fyrir helztu keppnir vetrarins og eru allir velkomnir.

Skv.  venju er ađalfundinum frestađ fram á haust  !!

29.4.2008

Íslandsmót í paratvímenning

Rosemary og Gísli

Gísli Steingrímsson  og Rosemary Shaw eru Íslandsmeistarar í paratvímenning áriđ 2008
Í 2 sćti eru  ţau Guđrún Jóhannesdóttir og Jón Hersir Elíasson
Í 3 sćti eru ţau Alda Guđnadóttir og Friđjón Ţórhallsson/Vilhjálmur Sigurđsson
Viđ óskum ţessu pörum innilega til hamingju

Heimasíđa mótsins međ uppfćrđum úrslitum

27.4.2008

Breki Íslandsmeistari í sveitakeppni


Breki jarđverk ehf. er Íslandsmeistari í sveitakeppni 2008.

Íslandsmeistarar

Íslandsmeistarar Breka 2008
.
Rúnar Magnússon, Sigurđur Vilhjálmsson, Ragnar Magnússon,
Símon Símonarson, Páll Valdimarsson og Júlíus Sigurjónsson

Sjá nánar á Heimasíđu mótsins og

http://www.swangames.com/rama/eventinfo.php?eventid=283152

26.4.2008

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni


Sveitir Enorma, Skeljungs, Breka og Grant Thornton munu spila til úrslita á Íslandsmótinu í sveitakeppni.

Hér má finna lifandi úrslit og stöđu, uppfćrđa spil fyrir spil.

http://www.swangames.com/rama/eventinfo.php?eventid=283152

Heimasíđa mótsins

22.4.2008

60 ára afmćli

Bridgesamband Íslands er 60 ára laugardaginn 26.apríl n.k.
Í ţví tilefni verđur spilađur tvímenningur samhliđa úrslitunum í sveitakeppni á Hótel Loftleiđum laugardaginn 26.apríl og hefst hann kl. 13:30, spilađ er um gullstig og verđa veitt peningaverđlaun fyrir efstu 3 sćtin. Ađ lokinni spilamennsku á laugardaginn verđur bođiđ upp á léttar afmćlisveitingar. Hvetjum fólk til ađ mćta og fagna afmćli Bridgesambands Íslands

                                                            ..

16.4.2008

Úrslit Íslandsmóts í sveitakeppni 2008

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiđum dagana 24. - 27. apríl.
12 sveitir munu ţar berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Núverandi meistarar er sveit Eyktar.
Til gamans má segja frá ţví ađ sveit SR Group er fyrsta sveitin sem eingöngu er skipuđ konum sem spilar sig inn í úrslitin. Óskum viđ ţeim til hamingju međ ţađ.

Heimasíđa mótsins

Eftirtaldar sveitir spila í úrslitum(rađađ eftir styrkleikaröđ):

Eykt Reykjavík
Skeljungur Reykjavík
Ţrír Frakkar Reykjavík
Grant Thornton Reykjavík
Breki jarđverk ehf. Suđurland
Enorma Reykjavík
Málning Reykjavík
Sparisjóđur Norđlendinga N-eystra
Tryggingamiđstöđin Selfossi Suđurland
Sparisjóđur Keflavíkur Reykjanes
SR Group Reykjavík
Gođi N-eystra

Dagskrá:

Fyrirliđafundur 10:30
1. umferđ fimmtudagur 11:00 - 13:16
2. umferđ fimmtudagur 13:45 - 16:01
3. umferđ fimmtudagur 16:30 - 18:46
4. umferđ fimmtudagur 20:00 - 22:16
5. umferđ föstudagur 11:00 - 13:16
6. umferđ föstudagur 13:45 - 16:01
7. umferđ föstudagur 16:30 - 18:46
8. umferđ föstudagur 20:00 - 22:16
9. umferđ laugardagur 11:00 - 13:16
10. umferđ laugardagur 13:45 - 16:01
11. umferđ laugardagur 16:30 - 18:46
Úrslitakeppni fjögurra efstu sveita
1.umferđ                            sunnudagur 11:00 - 13:16
2.umferđ sunnudagur 13:45 - 16:01
3.umferđ sunnudagur 16:30 - 18:46

 

31.3.2008

Undanúrslit Íslandsmóts í sveitakeppni

Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiđum 11. apríl - 13. apríl 2008.
Dregiđ var í riđla síđasta föstudag. 3 efstu sveitir úr hverjum riđli komast í úrslit sem verđa haldin á Hótel Loftleiđum 24.-27.apríl.

Sjá heimasíđu undanúrslitanna

Spáđ í spilin á spjallinu

31.3.2008

Íslandsmót yngri spilara

 Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni og tvímenning-heimasíđa

 

 

        Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í tvímenningi eru Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason. Í öđru sćti voru Davíđ Sigurđsson og Sigríđur Arnardóttir. Bronsiđ hlutu Jóhann Sigurđarson og Ingólfur Sigurđarson. Í flokki 20 ára og yngri urđu efstir Davíđ Arnar Ólafsson og Gunnar Valur Sigurđsson.

 

Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í sveitakeppni eru Jóhann Sigurđarson, Ingólfur Sigurđarson, Guđjón Hauksson og Grímur Kristinsson. Til hamingju!

 

27.3.2008

Íslandsmót í tvímenningi 2008

 
Íslandsmótiđ í tvímenningi var ćsispennandi allt til loka. Norđanmennirnir Frímann Stefánsson og Reynir Helgason urđu Íslandsmeistarar međ góđum endaspretti. Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrólfur Hjaltason urđu ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ eftir ađ hafa veriđ međ ágćta forystu fyrir síđustu umferđ. Bronsiđ hlutu Daníel Már Sigurđsson og Guđmundur Snorrason.
Íslandsm.í tvím.2008

Viđ óskum vinningshöfunum til hamingju
Sjá heimasíđu Íslandsmótsins í tvímenningi
 
 
 

25.3.2008

3ja kvölda tvímenningur ađ hefjast í Kópavogi

Fimmtudaginn 27. mars nćst komandi hefst ţriggja kvölda tvímenningur
hjá Bridgefélagi Kópavogs.  Inn í hann miđjan kemur nýliđakvöld ţegar
nemar úr MK koma í heimsókn.

18.3.2008

Norđurlandamót yngri spilara

Í Örebro í Svíţjóđ fór fram Norđurlandamót yngri spilara nú um páskana. Fyrir Íslands hönd spiluđu Inda Hrönn Björnsdóttir, Jóhann Sigurđarson, Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason. Fyrirliđi var Ómar Olgeirsson. Ţess má geta ađ Gabríel er ađeins 15 ára.
Liđiđ átti í fullu tré viđ öll liđin nema Dani sem voru í miklu stuđi á móti Íslendingum. Liđiđ endađi í 4.sćti af 5 ţjóđum en Danir spiluđu mjög sannfćrandi og sigruđu en Norđmenn voru einnig međ sterkt liđ.

1. Danmörk  98
2. Noregur   91
3. Svíţjóđ    82
4. Ísland      61
5. Finnland  47

Sjá heimasíđu mótsins hér

Spjall um mótiđ hér

13.3.2008

Íslandsmót í sveitakeppni 2008 !

Svćđasambönd eru beđin um ađ stađfesta ţáttöku sveita á Ísladsmótiđ í sveitakeppni eigi síđar en 25.mars n.k

Ţáttökuréttur svćđa á Íslandsmót í sveitakeppni 2008 er sem hér segir:
        Reykjavík:     13 sveitir
        Vesturland:     4 sveitir
        Vestfirđir:        2 sveitir
        N-Vestra:        4 sveitir
        N-Eystra:        5 sveitir
        Austurland:     4 sveitir
        Suđurland:      4 sveitir
        Reykjanes:     4 sveitir
       Samtals          40 sveitir

2.3.2008

Sveit Plastprents Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2008

Sveit Plastprents varđ Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2008. Ţćr leiddu frá upphafi móts og litu aldrei tilbaka. Íslandsmeistarar 2008 eru: Arngunnur Jónsdóttir, Guđrún Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.

Íslm.kv. svk.´08 1

Til hamingju!

Heimasíđa mótsins

22.2.2008

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2008

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verđur háđ helgina 1.-2. mars. 
Keppnisgjald er 14.000 krónur á sveit.
11 sveitir eru skráđar til leiks og spilađir verđa 10 spila leikir allir viđ alla
6 umferđir á laugardeginum og 5 umferđir á sunnudeginum, mótinu lýkur ţví kl. 18:30 á sunnudag

Tímatafla: 1.umf. 11:00 - 12:20
                 2.umf. 12:30 - 13:50
 Matarhlé              13:50 - 14:10
                3.umf.  14:10 - 15:30
                4.umf.  15:40 - 17:00
                5.umf.  17:10 - 18:30
                6.umf.  18:40 - 20:00

Heimasíđa mótsins

20.2.2008

Bridgehátiđ 2008 -lokiđ

Nú er Bridgehátíđ lokiđ ţetta áriđ og tókst hátíđin vel ađ öllu leyti. 

131 pör tóku ţátt í tvímenningi hátíđarinnar og urđu Norđmenn hlutskarpastir ţar

1. Rune Hauge - Tor Helness  frá Noregi                                    55,9 %
2. Guđmundur S Hermannsson - Björn Eysteinsson                    55,5 %
3. Helgi Sigurđsson  - Helgi Jónsson                                            55,4 %
4. Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson                                          55,3 %
5. Arno Lindermann -  Tino Terraneo frá Austurríki                     55,2 %

Í sveitakeppninni tóku 67 sveitir ţátt og urđu Norđmenn efstir međ 188 stig og í ţeirri sveit spiluđu
Boye Brogeland, Marianne Harding, Simon Gillis og Odin Svendsen

Í örđu sćti varđ sveit Málningar hf. međ 183,02 stig og í henni spiluđu ţeir Baldvin Valdimarsson,
 Hjálmtýr R. Baldursson , Einar Jónsson, Páll Valdimarsson, Sverrir G. Kristinsson og Ragnar Hermannsson
3. sćti Sveit Hauge frá  Noregi međ    183,01 stig
4.sćti Germany                         međ    180,00 stig

NÝ HEIMASÍĐA ICELANDAIR OPEN 

 

19.2.2008

Kvóti svćđa á Íslandsmót í sveitkeppni 2008

Ţáttökuréttur svćđa á Íslandsmóti í sveitakeppni 2008 er sem hér segir:
        Reykjavík:     13 sveitir
        Vesturland:     4 sveitir
        Vestfirđir:        2 sveitir
        N-Vestra:        4 sveitir
        N-Eystra:        5 sveitir
        Austurland:     4 sveitir
        Suđurland:      4 sveitir
        Reykjanes:     4 sveitir
       Samtals          40 sveitir

Sem skiptist ţannig:  sjá hér

19.1.2008

BRIDGEHÁTÍĐ 2008

Bridgehátíđ 2008 verđur haldin dagana 14-17. febrúar nćstkomandi á Hótel Loftleiđum. Skráning er ţegar hafin og er í fullum gangi, hćgt er ađ skrá sig síma 587-9360
og hér í tvímenninginn 14.-15.feb og sveitakeppnina 16.-17.feb

Sjá skráningarlista í tvímenninginn og sveitakeppnina

NÝ HEIMASÍĐA ICELANDAIR OPEN


Stjörnustríđ verđur miđvikudagskvöldiđ 13.febrúar ađ Hótel Loftleiđum.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa 2 verđflokka í Stjörnutvímenningnum
40 ţúsund fyrir heimsklassa par, ţá eru dregin pör eingöngu úr ţeim flokki
20 ţúsund fyrir landsliđsklassa par, ţá eru dregin pör eingöngu úr ţeim flokki
Verđlaun verđa veitt fyrir 3 efstu sćtin í sveitakeppninni og einnig 3 efstu sćtin í bötlertvímenning 
Ađeins 14 sćti eru til sölu í ţetta skemmtilega mót  - fyrstir koma fyrstir fá.

Keppnisgjald í stjörnustríđ: 40.000 og 20.000  á pariđ
Keppnisgjald í tvímenning: 15.000 á pariđ
Keppnisgjald í sveitakeppni: 30.000 á sveitina

Á fimmtudeginum 14.febrúar frá kl. 13-16 í Blómasal  Hótel Loftleiđa verđa landsleikir mili Íslands, USA og 2ja sveita frá Noregi. Heimsmeistarar Norđmanna og Norđurlandameistarar kvenna

Keppendur sem skrá sig eru vinsamlega beđnir um ađ gefa upplýsingar um nöfn, heimilisföng og kennitölu vegna greiđslu keppnisgjalds. Best er ađ ţeir sem hyggja á ţátttöku millifćri keppnisgjaldiđ áđur en ţátttaka er hafin, til ađ minnka álag á innheimtu á spilastađ. Hćgt er ađ leggja keppnisgjald inn á banka 0115 - 26 - 5431 og koma ţarf skýrt fram fyrir hvađ er greitt og hver framkvćmir greiđsluna. Kennitala BSÍ er 480169 4769. 
Ţrír úr hópi norsku heimsmeistaranna verđa međal gesta í ár en ţeir hafa nánast veriđ árlegir gestir hér um árabil.
Hjördís Eyţórsdóttir í bandaríska landsliđinu kemur ađ venju, en nú međ sitt liđ sem keppti á heimsmeistaramótinu í Kína 2007.

Hátíđarkvöldverđur verđur í Víkingasal Hótels Lofleiđa föstudaginn 15.febr. kl. 20:00
Veislustjóri verđur ... og er verđinu haldiđ í algjöru lágmarki ađeins 5.500
Verđlaunaafhending fyrir Stjörnutvímenning og tvímmening verđur á međan borđhaldi stendur.
Ţeir sem vilja vera međ í ţessum frábćra kvöldverđi eru beđnir um láta skrifstofu BSÍ vita.

Heimasíđa Icelandair Open   Beinar útsendingar á Bridgbase allan tímann-sjá dagskrá


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing