Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.10.2008

Bridge fyrir konur á BridgeBase

Bridge-keppni fyrir konur á BBO hefst miđvikudaginn 5.nóvember n.k. Spilađ verđur vikulega og hafa miđvikudagar orđiđ fyrir valinu.  Hvetjum allar konur til ađ vera međ.
Nánari upplýsingar má sjá hér fyrir neđan.
http://www.wbfwomensbridgeclub.org/

26.10.2008

Iceland Express Deildin 2008

Sveit Grant Thornton er efst í 1. deild eftir fyrri helgi af 2. međ 135 stig. Sveit Eyktar er í 2. sćti međ 127 stig.

Sparisjóđur Keflavíkur leiđir 2. deild međ 130 stig en svo koma 4 sveitir í hnapp međ 119 til 117 stig.

Heimasíđa Iceland Express Deildarinnar

20.10.2008

Ársţing 2008

Ársţing Bridgesambands Íslands var haldiđ sunnudaginn 19.október
Mćtir voru fulltrúar frá 10 félögum af 20 sem starfandi eru.
Kosin var ný stjórn fyrir spilaáriđ 2008-2009.
Í nýrri stjórn eru: Garđar Garđarsson, Guđný Guđjónsdóttir, Páll Ţórsson, Sveinn R. Eiríksson og Ţorsteinn Berg sem jafnframt er formađur stjórnar. Í varastjórn eru: Jörundur Ţórđarson og Ragnheiđur Nielsen:
Úr stjórninni fóru ţau: Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus Sigurjónsson og Ómar Olgeirsson og ţakkar BSÍ ţeim fyrir ţeirra framtak í stjórninni síđasta ár.

17.10.2008

Briddsfélag Selfoss og nágrennis

Garđar Garđarsson og Guđmundur Ţór Gunnarsson sigruđu 2. kvöldiđ í Suđurgarđsmótinu hjá Briddsfélagi Selfoss.

13.10.2008

Sigtryggur vann

Sigtryggur Sigurđsson er Íslandsmeistari í einmenning 2008. Hann tók forystu um miđja 2. lotu og lét hana aldrei af hendi og vann međ 41,8 stiga forskot sem er nálćgt toppskori í 2 spilum.
Íslandsm í einm. 2008

Til hamingju Sigtryggur.

Í 2. sćti varđ Hermann Friđriksson og í 3ja sćti varđ Gunnlaugur Sćvarsson.

Lokastöđuna og öll úrslit má sjá á heimasíđu Íslandsmótsins í einmenning 2008

10.10.2008

Íslandsmót kvenna í tvímenningi 2008

Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Axelsdóttir unnu glæsilegan og öruggan sigur á Íslandsmóti kvenna í tvímenningi. Þau leiðu mistök gerðust hjá keppnisstjóra að hann víxlaði skráningu borða (6 og 7) í síðustu umferð og breytir það nokkuð niðurröðun efstu sæta. Eftir sem áður var sigur Erlu og Dóru næsta öruggur, en Alda Guðnadóttir og Hrafnhildur Skúladóttir hækkuðu um 9 stig og náðu með því öðru sæti, en Arngunnur Jónsdóttir og Guðrún Jóhannesdóttir höfnuðu í þriðja sæti (í stað annars sætis sem tilkynnt var í lok móts). Harpa Fold Ingólfsdóttir og Brynja Dýrborgardóttir, sem fengu verðlaunin fyrir þriðja sætið, duttu við þessa leiðréttingu niður í fjórða sætið. Eru viðkomandi beðnir afsökunar á þessari leiðréttingu á skor.
 Sjá lokastöðu og úrslit hér

Ísl-kvenna 2008
3.Brynja Dýrborgardóttir-Harpa Fold Ingólfsdóttir, 1.Dóra Axelsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir,
2. Arngunnur Jónsdóttir-Guðrún Jóhannesdóttir

10.10.2008

Olimpíumótiđ í Kína

Síđustu leikirnir fyrir 16 liđa úrslitin verđa spilađir í dag Opni flokkurinn er í 12.sćti fyrir siđustu 2 umferđirnar eftir ađ hafa tapađ fyrir Norđmönnum í fyrsta leik sínum í morgun  4-25
Ísland - Bangladesh            21 -  9
Ísland - Georgía                  20 - 10
Yngri spilararnir skutust niđur í 19.sćti eftir tap fyrir Póverjum í morgun  7 - 23, nćsti leikur hjá ţeim er viđ Lettland
Ísland - Lettland                   16 - 14
Ísland - Ítalía                          6 - 24
Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit


10.10.2008

Heimsmeistaramótiđ í einmenning

Úrslit úr heimsmeistramótinu liggja nú fyrir og endađi okkar mađur Jón Baldursson í 5.sćti  og óskum viđ Jóni til hamingju međ ţađ
Í 1.sćti var norđmađurinn Tor Helness međ 58,66% skor
2. sćti Geir Helgemo međ 55,27% skor einnig frá Noregi
3.sćti  Andrey Gromov međ 53,75% skor frá Rússlandi


 

 

8.10.2008

Heimsmeistaramótiđ í einmenning

Jón Baldursson fćr ekki frí á morgun eins og hinir Íslendingarnir
Síđustu tvćr lournar í einmenningsmótinu verđa spilađar og morgun 9.okt og hefst kl: 02:30 í nótt
Hćgt verđur ađ fylgjast međ mótinu hér  á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

8.10.2008

Olimpiumótiđ 8.október

Í dag verđa spilađir 2 leikir og á morgun verđur spilurum gefiđ frí fyrir lokasprettinn í ţessari lotu
Bćđi liđin fengu 18 í fyrsta leik sínum í morgun.
Ísland - Guadeloupe                   18 - 12
Ísland - Búlgaría                           5 - 25
   Yngri spilarar
Ísland - Egyptaland                    18 - 12
Ísland - Króatía                           15 - 14
Yngri spilararnir eru í 10.sćti af 74 ţjóđum

7.10.2008

Olmpíumótiđ 7.október

Bćđi liđin unnu stórt sinn fyrsta leik í morgun   
                    Áfram Ísland
      7.október
Ísland - Singapor              25 -  3
Ísland - Chinese Taipei     19 - 11
Ísland - Chile                    18 - 12
   Yngri spilarararnir eru í 13 sćti af 74 ţjóđum
Ísland - Ukranía                   24 -  6
Ísland - China Hong Kong   19 - 11
Ísland - Rúmenía                 21 -  9
Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

6.10.2008

Íslandsmót kvenna 10. og 11.október

Íslandsmót kvenna í tvímenning !
Spilađ verđur föstudagskvöldiđ 10.okt. og hefst spilamennska kl. 19:00
Laugardaginn 11.okt. hefst spilamennska kl. 11:00
Verđ kr. 7.000- á pariđ
Hćgt er ađ skrá sig í síma 587-9360 og á heimasíđu BSÍ

6.10.2008

Olimpíumótiđ-leikir dagsins 6.október

Opni flokkurinn vann sigur á Spánverjum í fyrsta leik í morgun 
Ísland - Spánn              18 - 12
Ísland - Bosnía               9 - 21                     
Ísland - Ukranía             6 - 24
Yngri spilararnir töpuđu naumlega fyrir Chinese Taipei í sínum fyrsta leik
Ísland - Chinese Taipei   11- 19
Ísland - Jórdanía            19 - 11
Ísland - Austurríki           10 - 20

5.10.2008

Olimpíumótiđ-leikir dagsins

Leikir dagsins-Opni flokkurinn gerđi jafntefli viđ Egypta, en tapađi síđan fyrir Belgum og fengu 17
á móti Bermuda 
Yngri spilararnir eru búnir ađ gera 2.jafntefli í dag en töpuđu  síđasta leiknum fyrir Kínverjum
5. okt. sunnudag
4.umf. Ísland  -  Egyptaland     15-15               4.umf. Ísland- Indland    14 - 16
5.umf. Ísland  -  Belgía               2 - 25              5.umf .Ísland - Belgía      16 - 14
6.umf. Ísland  - Bermúda          17 - 13              6.umf.Ísland - Kína           1 - 25

Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

4.10.2008

Í 9 sćti eftir fyrstu 3.umferđirnar

Eftir fyrsta daginn er opni flokkurinn í 9.sćt.    Yngri spilararnir eru međ frábćra byrjun og eru  í 5 sćti eftir 3.umferđur

1.umf. Ísland  - Nýja Sjáland   14-16                1.umf. Ísland - Jamaica   25 -  3
2.umf. Ísland  -  Pólland           13-17                2.umf. Ísland - Eistland   20 - 10
3.umf. Ísland  -  Marokkó         20-10                3.umf. Ísland - Belarus    20 - 10
 

                       

3.10.2008

Olimpíumótiđ í Kína

Á morgun 4.október hefst Olimpíumótiđ í Kina kl. 03:00 ađ íslenskum tíma
Opni flokkurinn  byrjar á ađ spila viđ Nýja Sjáland í 1. umferđ og unglingarnir spila viđ Jamaica i 1.umferđ
                               Áfram Ísland                      

Fylgist međ á BBO og á heimasíđu móstsins er hćgt ađ fá úrslit

3.10.2008

Jón Baldursson í 15.sćti eftir 1.lotu

Jón Baldursson er í 15.sćti eftir 1.lotu í 36 manna Heimsmeitarmóti sem spiluđ var í dag 3.október
Nćstu 2.loturnar eru spilađar 9.október

1.10.2008

Kína - Olimpíumót

1st  World Mind Sports Games
Í morgun hélt af landi brott hópur manna til Kína til ađ keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 4.október n.k.  
Einnig fer fram heimsmeistaramót í einmenning međ 36 bođsgestum, ţar á Ísland einn fulltrúa sem er Jón Baldursson. Hann var heimsmeistari í einmenning áriđ 1994.Einmenningskeppnin fer fram 3.og 9.október.
Fyrir hönd Íslands í opnum flokki eru ţeir:
Opinn flokkur-olimpíu
Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Jón Baldursson, Björn Eysteinsson, Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson

Í flokki 28 ára og yngri eru ţau:
Olimpíu-yngri spilarar
Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Örvar Óskarss, Gunnar Björn Helgason, Jóhann Sigurđarson og Gabríel Gíslason, fyrirliđi hópsins er Gísli Steingrímsson

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á heimasíđu mótsins   
og á BBO


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing