Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.12.2008

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2009

Reykjavíkurmótiđ í sveitakeppni 2009 hefst miđvikudaginn 7. janúar.
Tekiđ er viđ skráningu til 17:00 ţriđjudaginn 6. janúar.

Hćgt er ađ skrá sig í s. 587-9360 eđa sena tölvupóst til bridge@bridge.is

eđa smell á tengilinn -->  SKRÁ SVEIT

Heimasíđa Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni 2009

18.12.2008

Jólamót

Nóg ađ gerast fyrir spilara á milli jóla og nýárs, jólmót verđa spiluđ víđa um landiđ
Kíkiđ á viđburđardagataliđ og veljiđ ykkur mót: 

12.12.2008

Jólatvímenningur í Kópavogi

Bridgefélag Kópavogs
Siđasta keppni fyrir jól verđur jólatvímenningur 18.desember.

8.12.2008

Íslandsmót í Butlertvímenning

Spilađar voru 11 umferđir međ 5 spilum milli para. Fjöldi keppenda voru 23 pör tóku ţátt í mótinu.
Útreikningur:  Reiknuđ er međalskor í spili . Mismunur á skori pars og međalskori er umreiknađ í impa.
Frábćr keppnisstjóri Sveinn Rúnar Eiríksson
Íslandsmeistarar síđasta árs stórspilararnir Jón og Ţorlákur náđu ekki ađ verja titil sinn. Hlynur og Hermann gulltryggđu sig í lokaumferđ međ risaskori 24 impum.
Böttlert ´08

    Íslandsmeistararnir í Böttlertvímenning 2008, Til hamingju strákar

   1   Hlynur Angantýsson - Hermann Friđriksson                 74

   2   Kristján B Snorrason - Jón Ágúst                                        55

   3   Kristján Blöndal - Karl Sigurhjartarson                             49

   4.-5   Páll Valdimarsson - Friđjón Ţórhallsson                       36

             Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson                             36

    6   Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson                    32,5

   7   Jón Viđar Jónmundsson - Ţorvaldur Pálmason                28

   8   Halldór Ţorvaldsson - Magnús Sverrisson                       26

8.12.2008

Íslandsmót í sagnkeppni

5. des Íslandsmót í sagnkeppni var haldiđ í 2. skipti. Fyrst var ţađ haldiđ haustiđ 2006 og ţá sigruđu Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni Einarsson, margreynd landsliđspör.  Anton Haraldsson sá um framkvćmd keppninnar ţá, 33 spil melduđ á 90 mínútum.
Ađ ţessu sinni var umsjón keppninnar í höndum Jörundar Ţórđarsonar og Páls Ţórssonar og keppendur fengu 90 mínútur fyrir 30 spil. Ađeins 4 pör tóku ţátt ađ ţessu sinni, enda kynning ekki mikil. Stjórn BSÍ stefnir ţó ađ ţví ađ halda ótrauđ áfram međ ţessa keppni og vonast eftir meiri ţátttöku ađ ári. Allir sem stefna ađ árangri í bridge nota sagnakeppnir til ađ slípa kerfiđ og ná ţannig samhćfingu.

Úrslit:

1.  Ađalsteinn Jörgensen – Sverrir Ármannsson 194 stig
2.  Hermann Friđriksson – Kristinn Kristinsson     164 stig
3.  Björgvin Már Kristinsson – Guđmundur Snorrason  142
4.  Árni Hannesson – Oddur Hannesson 136

Ađalsteinn og Sverrir sýndu mikla yfirvegun og voru međ jafna og góđa skor, meira en 60 stig í hverjum 10 spilum. Hermann og Kristinn byrjuđu illa í fyrstu 10 spilum en náđu öflugu skori í seinni hluta.
Mjög gaman var ađ fylgjast međ ţeim brćđrum Árna og Oddi sem nota mjög frumlegt heimasmíđađ kerfi. Kerfiđ virkađi ekki vel í ţessum spilum en getur virkađ mjög vel í keppni. Auk ţess var ţetta í fyrsta skipti sem ţeir prófuđu sagnakeppni ţannig ţeir verđa öflugri á nćsta ári.

6.12.2008

Íslandsmót í Butlertvímenning

Skráning er hafin í Íslandsmótiđ í Böttlertvímenning sem fer fram laugardaginn 6.desember n.k.
Ađ venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verđur spilađ í Síđumúla 37
Hćgt er ađ skrá sig á heimasíđu BSÍ, í síma 5879360 og á bridge@bridge.is
Núverandi Íslandsmeistarar eru ţeir Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ stöđunni eftir hverja umferđ:

Heima síđa Butler tvímennings 2008

3.12.2008

Íslandsmót í sagnkeppni

Föstudaginn 5.desember verđur haldiđ Íslandsmót í sagnkeppni. Áćtlađ er ađ melda 33 spil á 90 mín.  Byrjađ verđur kl. 19:00 og á mótinu ađ vera lokiđ ca. 10:30. Spilarar ţurfa ađ vera komnir ekki seinna en kl. 20:00
Hćgt er ađ skrá sig á heimasíđu BSÍ, í síma 5879360 og á bridge@bridge.is
Núverandi Íslandsmeistararnir í sagnkeppni eru Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson


1.12.2008

Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2008

Sveitin Ljósbrá hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni ţetta áriđ međ 236 stig
Íslandsmót í parasv.´08
Í sveitinni spiluđu ţau, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigubjörn Haraldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Guđný Guđjónsdóttir efhenti verđlaun í lok móts.

Í 2.sćti varđ sveit Guđlaugar Márusdóttur međ 213 stig.

Međ Guđlaugu spiluđu Birkir J. Jónsson, Anna Ívarsdóttir, Valur Sigurđsson og Guđrún Óskarsdóttir

Í 3.sćti varđ sveit Esju međ 206 stig og í ţeirri sveit spiluđu Akureyringarnir Una Sveinsdóttir og Pétur Guđjónsson ásamt Ólöfu Ţorsteinsdóttur og Kristjáni M. Gunnarssyni

Viđ óskum ţeim öllum til hamingju ! Hér má sjá öll úrslit
 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing